Hjólhýsi rjúka út

Sala á hjólhýsum er í hæstu hæðum þetta sumarið, þrátt fyrir að frelsi til utanlandsferða sé mun meira en síðustu tvö sumur. Sölumaður telur að fólk hafi uppgötvað landið upp á nýtt í kórónuveirufaraldrinum og muni halda áfram að ferðast innanlands í auknum mæli.

884
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir