Nágrannaslagur í Kórnum

Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld, þar á meðal er nágrannaslagur þar sem HK tekur á móti Breiðablik. Stefán Ingi Sigurðarson lék með HK á síðustu leiktíð en er núna lykilmaður í liði Breiðabliks, hann býst við hörkuspennandi leik í Kórnum í kvöld.

177
02:43

Vinsælt í flokknum Besta deild karla