Baráttan um Bandaríkin: Hvað er í húfi og hvert stefnir?

Staðan í kosningabaráttunni vestanhafs, baráttumálin og Repúblikanaflokkurinn eftir Trump voru meðal þess sem voru til umræðu í nýjasta þætti Baráttunnar um Bandaríkin. Stjórnandi var Hólmfríður Gísladóttir en Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, gestur.

3886
41:27

Vinsælt í flokknum Baráttan um Bandaríkin