Gular viðvaranir vegna eldinga- og þrumuveðurs
Gular viðvaranir vegna eldinga- og þrumuveðurs hafa verið í gildi á suður- og suðvesturhluta landsins í dag og verða áfram í gildi á Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra fram á sunnudag vegna hvassviðris.