Stokkið í eldinn á X977 3. júlí 2025

Smári Tarfur & Birkir Fjalar mæta öll fimmtudagskvöld á X977 og traðka duglega á rokkþyrstum eyrum landans. Fallujah, Fórn, Unleashed, Cave In og margt fleira skemmtilegt. Djöfulsins veisla!

10

Vinsælt í flokknum Fréttir