Hátt í átta hundruð heimili hafa sótt um matarúthlutun í nóvember
Formaður Fjölskylduhjálpar segir að margir séu sorgmæddir og áhyggjufullir í aðdraganda jóla. Hátt í átta hundruð heimili hafa sótt um matarúthlutun í nóvember.
Formaður Fjölskylduhjálpar segir að margir séu sorgmæddir og áhyggjufullir í aðdraganda jóla. Hátt í átta hundruð heimili hafa sótt um matarúthlutun í nóvember.