Þegar helstu grínarar landsins fóru á kostum í Imbakassanum
Í síðasta þætti af Nostalgíu með Júlíönu Söru Gunnarsdóttur var fjallað um Sjónvarpsmarkaðinn, Imbakassinn og Bingó í sjónvarpi í fleiri þætti. Bæði var mjög vinsælt á sínum tíma og muna eflaust margir eftir Sjónvarpsmarkaðnum á sínum tíma.