Símanotkun við akstur minnkaði á síðasta ári

Símanotkun við akstur minnkaði umtalsvert á síðasta ári í kjölfar herferðarinnar "Ekki taka skjáhættuna". Kostnaður vegna umferðaslysa sem tengd eru símanotkun hleypur á milljörðum árlega en deildarstjóri Samgöngustofu segir vandamálið með þeim stærri í umferðinni í dag.

11
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir