Syndaselir #58 - Adda Soffía & Rafn í hvítvíni

Norðlensk áhrif í þætti kvöldsins. Okkar allra besti Rafn Svansson kom alla leið frá Akureyri og var með okkur í þættinum. Adda Soffía legend frá AK, kíkti svo til okkar og fór yfir síðustu kvöldmáltíðina og alla þá hluti sem hún hefur brasað í gegnum tíðina.

3
1:41:57

Vinsælt í flokknum Syndaselir