Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. Sport 17. maí 2018 11:30
Sjáðu nýjan þátt um íslensku crossfit dæturnar: „Norrænu gyðjurnar“ "Velkomin í bakgarðinn minn,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fyrir framan Seljalandsfoss í upphafi nýs þáttar frá Crossfit samtökunum um okkar mögnuðu crossfit stjörnur. Sport 4. apríl 2018 13:00
Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. Sport 1. apríl 2018 16:00
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. Sport 22. mars 2018 22:45
Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. Sport 22. mars 2018 10:30
Gunnar Nelson svæfir Crossfit-stjörnu án þess að nota hendurnar | Myndband Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og svæfði Crossfit-stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson án þess að nota hendur, en stórstjörnurnar hittust á dögunum og brugðu á leik. Sport 15. mars 2018 06:00
Heiður fyrir CrossFit Reykjavík sem fær þó engar tekjur Lokahnykkurinn í Opna mótinu í CrossFit fer fram á Íslandi. Sport 27. febrúar 2018 15:30
Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Sport 27. febrúar 2018 14:00
„Tíu hlutir sem íslensku crossfit stjörnurnar kenna okkur“ Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Sport 13. febrúar 2018 08:30
Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Sport 2. febrúar 2018 13:29
Neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fjögurra ára bann Bergur Sverrisson, keppandi í Crossfit, hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann. Sport 29. janúar 2018 16:00
Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Sport 26. janúar 2018 11:15
Veturinn er að koma hjá Söru: Sýnishorn úr heimildamynd um íslensku krossfit-konuna Íslenska krossfit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er viðfangsefnið í nýrri heimildarmynd á vegum FitAid en myndin um Söru mun heita "Perseverance“ eða "Þrautseigja“ á íslensku. Sport 16. janúar 2018 13:00
Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Sport 15. janúar 2018 12:30
Annie Mist og Björgvin tóku gullið í Dubai Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir. Sport 16. desember 2017 21:30
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. Sport 11. desember 2017 07:00
Hraustustu Íslendingarnir krýndir │ Myndir Íslandsmótið í Crossfit fór fram í Digranesi í Kópavogi í dag. Sport 3. desember 2017 20:30
Sara: Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára hefði getað séð þetta fyrir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Sport 21. nóvember 2017 09:00
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. Sport 20. nóvember 2017 09:00
Anníe Mist á Instagram: Hefur þig einhvern tímann langað til að heimsækja Ísland? Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Hún vill fá þá til Íslands í janúar. Sport 7. nóvember 2017 17:45
Sara um Crossfit Invitational: Algjörlega eyðilögð yfir því að hafa brugðist þeim Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir skrifaði hreinskilinn pistil inn á Instagram-síðu sína þar sem hún fór yfir Crossfit Invitational mótið sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Sport 6. nóvember 2017 18:32
Ísland og Norður-Evrópa fá sér undankeppni fyrir næstu heimsleika í crossfit Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt. Sport 5. nóvember 2017 13:00
Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Sport 5. nóvember 2017 10:30
Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. Sport 3. nóvember 2017 15:45
Sara stingur sér í samband fyrir og eftir æfingar Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sport 27. október 2017 23:30
Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Sport 27. október 2017 16:00
Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. Sport 25. október 2017 09:30
Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Sport 9. október 2017 15:30
Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. Sport 5. október 2017 21:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti