Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu

Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum.

Innlent
Fréttamynd

Grunaður morðingi ber við minnisleysi

Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann.

Innlent
Fréttamynd

Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi

Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13.

Innlent
Fréttamynd

Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu

Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu.

Innlent
Fréttamynd

Áralangt karp um þvottavél

Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8.

Innlent
Fréttamynd

Sakarkostnaður sexföld sektin

Karlmaður á sjötugsaldri var í Héraðsdómi Austurlands í síðasta mánuði dæmdur til greiðslu 110 þúsund króna sektar vegna ölvunaraksturs.

Innlent