Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2019 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Fréttablaðið/Hari Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök. Barnavernd Dómsmál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira