Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Bíða enn eftir Mbeumo

    Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    C-deildar lið Wycom­be stóð í Totten­ham

    Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wrexham reynir við Eriksen

    Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir að Trump hafi stungið gull­medalíu inn á sig

    Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í New York á dögunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti var heiðursgestur á úrslitaleiknum og afhenti verðlaunin. Það lítur út fyrir að allar gullmedalíurnar hafi ekki skilað sér um háls leikmanna Chelsea þetta kvöld.

    Fótbolti