Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Luke Littler skaut á Liverpool

    Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“

    „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Joe Kinnear er látinn

    Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést.

    Fótbolti