„Þetta verður engin lundabúð” Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar flytur af Laugaveginum eftir rúmlega hundrað ára verslunarrekstur. Innlent 10. mars 2016 19:40
Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. Innlent 10. mars 2016 14:04
Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna. Innlent 10. mars 2016 07:00
Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. Lífið 9. mars 2016 16:30
SA telja gjaldtöku hagkvæmustu leiðina Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins telur hagkvæmt að taka upp gjaldtöku af ferðamannastöðum. Þótt Ísland sé dýrt er verðlag ekki farið að hafa áhrif. Viðskipti innlent 9. mars 2016 09:15
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. Viðskipti innlent 7. mars 2016 18:51
Hugleiðingar um ferðaþjónustu á Íslandi Nú er það staðreynd að við erum fámenn þjóð, sem býr í stóru og harðbýlu landi. Koma ferðamanna er ekki lengur einskorðuð við sumarmánuðina. Það eru þættir sem gætu gengið betur í þjónustu við gesti okkar. Skoðun 7. mars 2016 00:00
Leiðsögumaður við Gullfoss: „Vantar stórkostlega upp á alla gæslu“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar erlendir ferðamenn virtu lokanir við Gullfoss að vettugi segir að hið opinbera verði að grípa í taumana áður en af hljótist mikill skaði. Innlent 6. mars 2016 17:44
„Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug“ Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag. Lífið 6. mars 2016 13:26
Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt. Innlent 4. mars 2016 07:00
Blásið til íbúafundar í Mosfellsdal vegna umferðarþunga: „Þessi litli vegur hérna er gjörsamlega sprunginn“ Íbúar í Mosfellsdal eru orðnir langþreyttir á mikilli umferð í gegnum dalinn en fjöldi ferðamanna fer þar um á degi hverjum á leið sinni til Þingvalla. Innlent 3. mars 2016 11:45
Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku Ævintýraferðamennska á heimsvísu er metin á yfir 32 þúsund milljarða íslenskra króna. Mikil tækifæri eru í greininni, en ævintýraferðamenn eyða að jafnaði fjörutíu prósentum meira en hefðbundnir ferðamenn. Þörf er á fjárfestin Viðskipti innlent 2. mars 2016 14:00
Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. Innlent 2. mars 2016 07:00
Ítalska konan ekki í lífshættu Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn á sunnudag. Innlent 1. mars 2016 14:47
Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 29. febrúar 2016 18:00
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. Viðskipti innlent 29. febrúar 2016 15:35
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. Innlent 29. febrúar 2016 13:34
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. Viðskipti innlent 29. febrúar 2016 06:00
Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir veltu Veltu bíl sínum á Snæfellsnesi, en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Innlent 28. febrúar 2016 18:50
Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. Viðskipti innlent 27. febrúar 2016 06:00
Íslandsbanki kynnir Ferðaþjónustuskýrsluna á mánudag Íslandsbanki kynnir skýrslu um íslenska ferðaþjónustu í annað sinn á mánudaginn í Hörpu. Viðskipti innlent 26. febrúar 2016 16:45
Leiðsögumaður í Reynisfjöru: „Maður fær bara skammir“ "Ég var að reka alla upp ofar í fjöruna hægra megin og þá voru allt í einu allir komnir vinstra megin,“ segir Hermann Valsson. Innlent 26. febrúar 2016 15:31
Skiptar skoðanir á þjórfé innan ferðamannabransans Forsvarsmenn fagfélaga í geiranum segja sjálfsagt að gefa þjórfé séu ferðamenn ánægðir með vel unnin störf en Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangár, er alfarið á móti þjórfé. Innlent 26. febrúar 2016 14:30
Fólk í lífshættu í Reynisfjöru skömmu áður en skiltin voru sett upp "Þau voru alveg frosin þannig að ég þurfti að vera mjög ákveðinn til að koma þeim upp úr fjörunni,“ segir Hermann Valsson leiðsögumaður. Innlent 26. febrúar 2016 13:00
Sigursteinn Másson: Ákvörðun Hvals hf að veiða ekki stórhvali í sumar mun stórbæta ímynd íslands "Þetta eru mjög góðar fréttir," segir Sigursteinn Másson. Innlent 26. febrúar 2016 12:08
Gistinóttum fjölgaði um fimmtung Gistinætur á hótelum voru 193.200 í janúar sem er aukning um 20 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 26. febrúar 2016 10:33
Menning skapar milljarða Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason. Innlent 26. febrúar 2016 07:00
Tólf mál vegna Hótels Grímsborga á borði Bárunnar "Það er verið að rugla saman dagvinnu og vaktavinnu. Menn fá ekki greidda yfirvinnu eftir tvö hundruð tíma vinnu, fá ekki hvíld þegar þeir eiga að fá hvíld. Það er öll flóran af brotum,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir. Innlent 26. febrúar 2016 07:00
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. Innlent 25. febrúar 2016 20:29
Kínverskt tákn fyrir hættu á nýjum skiltum í Reynisfjöru Tveimur nýjum viðvörunarskiltum verður komið upp í Reynisfjöru á morgun, fimmtudag. Innlent 24. febrúar 2016 23:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent