Þórir Guðmundsson ráðinn deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Undanfarin ár hefur Þórir stýrt alþjóðastarfi Rauða krossins hér á landi og aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn. Viðskipti innlent 6. júlí 2015 11:52
Ekkert sumar á Sýrlandi Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi. Lífið 27. júní 2015 10:30
Ætlum að taka á móti fleira fólki Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna. Innlent 26. júní 2015 13:00
Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. Erlent 26. júní 2015 07:25
Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. Erlent 23. júní 2015 08:00
Aldrei fleiri á vergangi Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum. Erlent 19. júní 2015 13:15
Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík Erlent 16. júní 2015 07:00
Þjóðaratkvæði um flóttamenn Framfaraflokkurinn andvígur stefnu annarra flokka í Noregi. Erlent 12. júní 2015 07:00
Þúsund manns bjargað í land Hálf milljón flóttamanna talin bíða í Líbíu eftir fari yfir Miðjarðarhafið Erlent 8. júní 2015 08:15
„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“ Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf. Innlent 6. júní 2015 09:00
750 flóttamenn á leið til Íslands? Á Íslandi ríkir velmegun og frelsi til athafna og tjáningar sem eru ekki sjálfsögð réttindi í hinum stóra umheimi. Hér eru frjálsar kosningar reglulega sem gera almenningi kleift að hafa áhrif á nærumhverfi sitt. Skoðun 6. júní 2015 07:00
TF-SIF liðsinnti við björgun 5000 flóttamanna 25 skipum drekkhlöðnum flóttamönnum var komið til bjargar á Miðjarðarhafi um helgina. Innlent 31. maí 2015 18:24
Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. Erlent 30. maí 2015 22:21
Óður til fljótandi stúlkubarns Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér. Fastir pennar 29. maí 2015 07:00
Fjörutíu þúsund flóttamönnum hleypt inn Aðildarríkjum Evrópusambandsins verður gert að létta byrðinni af Grikkjum og Ítölum. Erlent 28. maí 2015 07:00
Týr á leið heim og fer aftur út Aldrei fyrr hefur áhöfn íslenskra varðskipa þurft að sinna björgunarstarfi af sömu stærðargráðu og á Miðjarðarhafinu undanfarna mánuði, segir skipherra á varðskipinu Tý sem er nú á siglingu aftur til Íslands. Skipið heldur aftur út í haust. Innlent 25. maí 2015 19:00
Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna. Skoðun 21. maí 2015 07:00
Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. Erlent 20. maí 2015 08:01
Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. Erlent 18. maí 2015 10:48
Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. Erlent 17. maí 2015 18:20
ISIS-liðum smyglað til Evrópu Ráðgjafi stjórnvalda í Líbýu fullyrðir að liðsmönnum vígasveitarinnar ISIS sé smyglað af gengjum í Miðjarðarhafinu til Evrópu. Erlent 17. maí 2015 10:10
Vilja breyta Dyflinnarreglu Evrópusambandið hyggst láta endurskoða Dyflinnarákvæðið, deila hælisleitendum niður á aðildarlöndin með kvótakerfi og beita hervaldi á smyglara í Líbíu og víðar. Erlent 14. maí 2015 10:30
ESB hyggst taka á móti 20 þúsund flóttamönnum Bretland, Írland og Danmörk eru ekki hluti af áætluninni þar sem Lissabon-sáttmáli sambandsins veitir þeim undanþágur frá málaflokknum. Erlent 13. maí 2015 12:03
ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Framkvæmdastjórn ESB kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. Erlent 13. maí 2015 09:52
Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. Erlent 12. maí 2015 07:00
Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu en ekkert hefur verið rætt við stjórnvöld þar. Erlent 11. maí 2015 12:00
Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. Erlent 11. maí 2015 11:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent