Skoðun

Fréttamynd

Of­fita á kross­götum

Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason

Mikil sprenging hefur orðið í þekkingu okkar á offitu, orsökum og afleiðingum, á síðastliðnum árum sem hefur gjörbreytt viðhorfi margra heilbrigðisstarfmanna og minnkað fordóma í samfélaginu almennt.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fórnir verið færðar fyrir okkur

Það var svarta myrkur og leiðinda veður, haugasjór og skítakuldi enda komið fram á vetur. Við máttum ekki svo mikið sem kveikja í sígarettu upp á dekki. Við urðum að vera í svarta myrkri. Það mátti ekki sjást í ljóstýru, þegar höfðu amk 2 togarar verið skotnir niður, þjóðverjarnir virtust vera allsstaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Launaþjófaður – van­metinn glæpur á vinnu­markaði

Það gleymist stundum í umræðu um vinnumarkaðinn að ráðningarsamband er í grunninn samningur milli tveggja aðila. Starfsmaður selur tíma sinn, þekkingu og vinnuafl, en atvinnurekandi kaupir þann tíma og skuldbindur sig til að greiða fyrir hann i samræmi við kjarasamninga og lög.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kostar gjaldtakan?

Það er gömul saga og ný að erfitt er að spá fyrir um framtíðina. Það kemur þó ekki í veg fyrir að það sé reynt. Sumt gengur eftir eins og spáð var, annað ekki. Flestar spár hljóma ágætlega, einkum þegar tekið er mið af gefnum forsendum. Það eina sem þarf til er að forsendur standist og þá gengur spáin eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Víð­erni verndar og virkjana

Það er krefjandi vinna fyrir sama manninn að vernda ósnortin víðerni og nýta þau sem hraðast um leið. Umhverfisráðherrann talar af krafti um vernd víðerna og orkumálaráðherrann talar um öfluga orkuframleiðslu til hagvaxtar á sömu víðernum.

Skoðun
Fréttamynd

Blóð­peningar vest­rænna yfir­valda

Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram að eftirfarandi samantekt byggir á m.a. endurteknum margþættum samhljóða fréttaflutningi ólíkra aðila og myndefni sem ekki ber nein merki um fölsun.

Skoðun
Fréttamynd

Eigindlegar rann­sóknir og um­ræðan um jafn­rétti

Þann 6. október sl. skrifaði Andri Steinn Hilmarsson á Vísir.is skoðanapistil undir fyrirsögn ‚Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu‘ þar sem höfundur tekur afstöðu gagnvart breytingum á starfsemi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lensk fá­tækt er bara kjaft­æði

Stelpan horfði opinmynt á strætóbílstjórann þar sem hann setti höndina yfir baukinn þar sem greiða átti fargjaldið. Henni skildist fljótlega að þau, mamma hennar, sem var einstæð móðir með tvö börn, þyrftu ekki að greiða fyrir farið. Strætóbílstjórinn reyndist vera vinur afa hennar og þvertók fyrir greiðslu þó að hann væri aðeins að beygja reglurnar.

Skoðun
Fréttamynd

Börn í fangelsi við landa­mærin

Nú liggja fyrir drög að frumvarpi dómsmálaráðuneytisins til laga um brottfararstöð, þar sem ætlunin er að vista útlendinga, þar á meðal börn sem vísa á úr landi, í varðhaldi við landamærin. Það skýtur skökku við að Ísland, sem hingað til hefur getað hreykt sér af því að setja börn ekki í varðhald á grundvelli þess að þau eru útlendingar, ætli nú að gera það á sama tíma og önnur ríki byggja upp mannúðlegri úrræði til að forðast slíkar aðstæður.

Skoðun
Fréttamynd

Breytum fánalögunum og notum fánann meira

Íslenski þjóðfáninn er eitt helsta sameiningartákn okkar Íslendinga. Fáninn er fallegt tákn frelsis, fullveldis og sjálfstæðis okkar þjóðar. Fáninn ber sögu okkar, menningu og gildum fagurt vitni og sameinar þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­tal um launa­jafn­rétti og virðismat starfa í til­efni af Kvennaári

Þann 24. október eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum þegar konur hér á landi lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. Staða kvenna á vinnumarkaði var langt frá því jöfn á við stöðu karla á þeim tíma. Störf þeirra voru vanmetin sem leiddi til þess að laun þeirra voru lægri.

Skoðun
Fréttamynd

Með góðri menntun eru börn lík­legri til að ná árangri

Börnum sem njóta stöðugleika og fagmennsku í leikskólastarfi líður betur, þau læra meira og dafna í námi. Fagmennska kennara er lykilþáttur í velferð barna og ungmenna og tryggir að þau fái kennslu og stuðning sem byggir á trausti, jafnræði og þekkingu.

Skoðun
Fréttamynd

Hömpum morðingjunum sem hetjum

„Ísrael getur ekki barist við allan heiminn, Bibi[1]“ sagðist Trump hafa sagt við Netanyahu til að sannfæra hann um að skrifa undir vopnahléssamkomulag við Hamas. Þegar Trump sagði hróðugur frá sannfæringarkrafti sínum í fjölmiðlum á dögunum, viðurkenndi hann þar með að vopnahléð hefði ekki komið til vegna þess að honum eða Netanyahu hefði nú þótt nóg komið af morðum á saklausum borgurum, aflimunum á börnum eða eyðileggingu spítala og menntastofnana. Nei, það kom til vegna þess að Trump og Netanyahu vissu að Ísrael væri að tapa stríðinu á vettvangi almenningsálits.

Skoðun
Fréttamynd

Komum í veg fyrir að á­föll erfist á milli kyn­slóða

Síðustu vikur hafa tvö mál verið áberandi í umræðunni; skortur á úrræðum fyrir börn í vímuefnaneyslu og slæm staða í fangelsismálum. Í báðum málaflokkum er margumtöluð innviðaskuld átakanleg. Þarna birtast okkur mjög veikir hlekkir í keðjunni sem mótar velferðarkerfið okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um vara­sjóð VR – fram­tíðar­lausn fyrir félagsfólk

Nú stendur félagsfólk VR frammi fyrir mikilvægri ákvörðun: hvort halda eigi áfram með núverandi varasjóð VR eða taka upp hefðbundið styrkjakerfi. Sem stjórnarmaður í VR hvet ég félagsfólk eindregið til að kjósa til stuðnings varasjóðnum. Hann er réttlátari, sveigjanlegri og tryggir félagsfólki raunverulegt frelsi til að nýta sitt eigið fé á eigin forsendum.

Skoðun
Fréttamynd

Breytum fánalögunum og notum fánann meira

Íslenski þjóðfáninn er eitt helsta sameiningartákn okkar Íslendinga. Fáninn er fallegt tákn frelsis, fullveldis og sjálfstæðis okkar þjóðar. Fáninn ber sögu okkar, menningu og gildum fagurt vitni og sameinar þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

„Refsipólitísk á­hrif“

Þegar dómsmálaráðherra lagði fram frumvarp sitt um afturköllun alþjóðlegrar verndar í annað sinn nú í haust sagðist hún hafa gert smávægilegar breytingar á frumvarpinu. Það hafði hún gert eftir að hafa „hlustað“ á umræðuna, bæði í samfélaginu og á Alþingi.

Skoðun
Fréttamynd

Ný og góð ver­öld í Reykja­víkur­borg?

Það hafa verið vonbrigði að fylgjast með nýlegri umræðu um aðgengi hreyfihamlaðs fólks í tengslum við fyrirætlanir vinstri meirihlutans í Reykjavík í skipulagsmálum. Barátta sem margir töldu að væri vel á veg komin hefur þurft að vera endurvakin og áfangar sem við töldum að hefði verið náð í þessum málaflokki eru heillum horfnir í huga flokkanna sem nú stýra borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Krónupíning for­eldra er engin lausn

Nú liggja fyrir í samráðsferli tillögur um breytingar á leikskólastarfi Reykjavíkurborgar. Tillögurnar varða skráningu á dvalartíma barna, breytt skipulag leikskólans og nýja gjaldskrá sem byggir á tekjutengingum og refsingu fyrir foreldra sem þurfa fulla vistun.

Skoðun
Fréttamynd

Köld kveðja á kvennaári

Í ár eru 50 ár frá því að konur gengu út og sögðu hingað og ekki lengra, við krefjumst jafnréttis og það strax. Þetta var dagurinn sem hjól íslensks atvinnulífs stöðvuðust því konur lögðu niður störf. Formæður okkar sýndu hversu mikilvægar þær væru á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en samt er jafnrétti ekki náð og nú eru hreinlega blikur á lofti.

Skoðun