Skoðun

Fréttamynd

Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna

Hildur Vattnes Kristjánsdóttir

Ein af ástæðunum fyrir því að við lærum að synda er að hafa færnina til að bjarga okkur ef við lendum í vandræðum í vatni og er ein af mikilvægustu drukknunarforvörnum sem við höfum.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Aga­leysi í ís­lenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka

Árið 2020 hóf ég störf í nýjum skóla, skólanum sem ég starfa við í dag. Þegar ég kom til starfa var ljótt orðbragð og ofbeldi mikið. Ég var í fæðingarorlofi þegar covid byrjaði og missti svolítið af því sem gerðist í skólastarfinu frá árinu 2019 þar til ég mætti til starfa aftur haustið 2020.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig þjóð viljum við vera?

Á Íslandi teljum við það sjálfsagðan hlut að það renni hreint vatn úr krönum og að þar sé rafmagn fyrir tæki og tól. Það er árangur fjárfestingar sem þjóðin gerði í byrjun síðustu aldar. Kennarasamband Íslands hefur á undanförunum mánuðum beðið þjóðina að fjárfesta í kennurum enda teljum við slíka fjárfestingu jafn nauðsynlega og hreina vatnið og rafmagnið.

Skoðun
Fréttamynd

At­vinnuþátt­taka kvenna og karla

Í ár er kvennaár á Íslandi. Á fimmta tug samtaka hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga.

Skoðun
Fréttamynd

Mann­ekla á leik­skólum

Stjórn foreldrafélags Múlaborgar vill taka undir orð foreldra barna á Brákaborg sem birtust í greininni „Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta”.

Skoðun
Fréttamynd

Heimur hins sterka og ó­vissan fram­undan

Donald Trump er kominn í Hvítahúsið sem forseti Bandaríkjanna öðru sinni. Undanfarnar vikur hefur hann látið ýmislegt flakka t.d. að talað um yfirtöku á Grænlandi og Panama skurðinum og að gera Canada í fylki í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Við­horf

Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Emma Lazarus og Frelsisstyttan

Á undirstöðu Frelsisstyttunnar í New York er málmplata með sonnettu eftir Emmu Lazarus (1849–1887). Hún var ort árið 1883 þegar skáldkonan safnaði fé til að smíða fótstall undir þessa risastyttu sem Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt tíma­setning skiptir öllu máli

Flesir hafa upplifað það, að, ef fara á í einhver mál, sem þýðingarmikil eru, skiptir það oft höfuðmáli, að tímasetning sé rétt. Röng tímasetning getur spillt máli og komið í veg fyrir, að aðstefndur árangur náist, á sama hátt og rétt tímasetning getur tryggt árangurinn. Gamalt og gott máltæki, „Hamra skal járnið meðan það er heitt“, vísar nokkuð til þessarar staðreyndar.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfræðissvipting þjóðar

Íslenska þjóðin hefur ítrekað staðið frammi fyrir spurningunni um hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið (ESB). Í umræðunni um aðild að ESB er sjaldan rætt hvað skilur okkur að frá meginlandi Evrópu. Okkar sérstaða er mikil þar sem við búum yfir gríðarlegum auðlindum, jarðnæði, orku og var sjálfræði okkar yfir því öllu háð baráttu forfeðra okkar. Nú sem aldrei fyrr er rétt að stikla á stóru varðandi þau atriði sem myndu fylgja aðild að ESB.

Skoðun
Fréttamynd

Rangfeðranir

Fyrir nokkrum árum komst Íslensk erfðagreining að þeirri niðurstöðu að 1,9% Íslendinga væru rangfeðraðir. Nánar tiltekið er hlutfallið 3% meðal þeirra sem fæddir eru fyrir 1970 en fellur niður í 1% eftir það tímamark. Það er því töluverður fjöldi landsmanna sem hefur verið eða er rangfeðraður. Mörg komast ekki að því fyrr en á fullorðinsárum að þau séu rangfeðruð, jafnvel eftir miðjan aldur þegar foreldrar eru fallnir frá. Fæstir vita þó hvernig þeir eiga að bera sig að til að fá faðerni sitt lagfært.

Skoðun
Fréttamynd

Val­kyrjur: Ekki falla á prófinu!

Þegar ný ríkisstjórn tók við var settur saman stjórnarsáttmáli þar sem ríkisstjórnin lýsti því hvernig hún hygðist ná markmiðum sínum. Að sjálfsögðu eru menntamálin þar með, enda eru þau grundvallarforsenda fyrir því að hér geti t.d. þrifist þróað atvinnulíf og já, bara almennt þjóðlíf. Almennt telja stjórnmálamenn menntun vera forsendu framfara í samfélögum, þeir tala að minnsta kosti með slíkum hætti á hátíðarstundum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur

Þann 15. janúar síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að leyfi sem gefið hafði verið út fyrir Hvammsvirkjun væri ólöglegt. Í dómnum var vísað í 18 gr. laga um stjórn vatnamála (36/2011), sem ýmsir hafa síðan tjáð sig um og sagt vera mistök. Mér virðist þessi grein reyndar vera nokkuð skynsamleg og líka mikilvæg.

Skoðun
Fréttamynd

13,5 milljónir

Nú þegar líður á janúarmánuð og verkföll kennara á öllum skólastigum virðast blasa við er gott að huga að því um hvað málið snýst.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera létt­vægur fundinn

Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Er heimurinn á leið til hel­vítis?

Heimurinn er á heljarþröm - eins og alltaf. „Tímar eru slæmir. Börn hlýða ekki lengur foreldrum sínum og allir vilja skrifa bók.“ Þessi orð eru oft eignuð Marcus Tullius Cicero (106–43 f.Kr.), þótt uppruni þeirra sé óljós. Engu að síður endurspegla þau fornar og almennar hugmyndir um að heimurinn sé sífellt á barmi glötunar: „Heimur versnandi fer.“Hver kannast ekki við það?

Skoðun