Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Þegar „relevance“ byrjar að hlaupa á undan sannleikanum. Skoðun 29.12.2025 15:01
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Ísland hefur blómstrað með aðkomu innflytjenda sem leggja mikið af mörkum til efnahagslífsins, sérstaklega í bygginga- og ferðaþjónustu, auk heilbrigðis, velferðar- og menntageirans. Þrátt fyrir þessi augljósu framlög hafa hægrisinnaðir stjórnmálaflokkar, sérstaklega Miðflokkurinn, nýtt sér áróður til að skapa ótta og sundrung og beina fingrinum að innflytjendum sem rót allra vandamála. Skoðun 29.12.2025 14:32
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla. En það bar til um þessar mundir að ráðherra heilbrigðismála bar af sér reglugerðarbreytingu með nýrri málsgrein varðandi niðurgreiðslu lyfja: Skoðun 29.12.2025 14:00
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Skoðun 29.12.2025 11:00
Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Haustið 2012 var haldin ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi þar sem spurt var: „Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?“ Tveir þriðju þeirra 48,4% kjósenda sem tóku þátt í þjóðaratkvæðinu svöruðu spurningunni játandi eða tæpur þriðjungur kosningabærra manna í landinu. Skoðun 29.12.2025 07:00
Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Atvinnuvegaráðherra veldur vonbrigðum. Það vakti töluverða bjartsýni hjá fleirum en undirrituðum, þegar atvinnuvegaráðherra ákvað að auglýsa stöðu forstjóra Hafró. Ráðherra sem ber ábyrgð á veiðiráðgjöfinni, ætlaði loks að hrissta upp í starfsemi Hafró. En því miður, þá hefur annað komið fram. Skoðun 29.12.2025 06:30
ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Þann 26. desember 2025 birtist grein á Vísi.is eftir Hjört J. Guðmundsson, sagnfræðing og alþjóðastjórnmálafræðing, sem nefnist „Fleiri ásælast Grænland en Trump“. Skoðun 28.12.2025 22:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Aftur um Fjarðarheiðargöng Fólk þekkir orðið söguna. Alþingi er búið að samþykkja Fjarðarheiðargöng. Ráðherra fer gegn vilja Alþingis og vinnur nýja samgönguáætlun, byggða að mestu á sandi. Því ef maður skoðar skýrslur sem liggja fyrir hjá Vegagerðinni og Stjórnarráðinu, m.a., þá hallast fjölmörg rök að gerð Fjarðarheiðarganga og gagnsemi þeirra fyrir samfélagið á Austurlandi. Skoðun 28.12.2025 14:01
Hitamál - Saga loftslagsins Ég er annar af ritstjórum loftslag.is ásamt Sveini Atla Gunnarssyni, en heimasíðan var stofnuð árið 2009 og hefur í gegnum tíðina safnað saman helstu mýtum um loftslagsbreytingar, þ.e. þær breytingar sem verða vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda (mest koldíoxíð - CO2) af mannavöldum. Skoðun 28.12.2025 10:01
Von, hugrekki og virðing við lok lífs Við áramót er eðlilegt að líta bæði til baka og fram á veginn. Árið sem er að líða hefur, líkt og mörg undanfarin ár, minnt okkur á hversu viðkvæmt lífið er og hversu mikilvægt það er að ræða dauðann af heiðarleika, virðingu og mannúð. Skoðun 28.12.2025 08:02
Hverjum þjónar kerfið? Mótmæli bænda og fleiri starfstétta í grunnstoðum matvælakeðjunnar eru ekki bundnar við Evrópusambandið eitt og sér þó þær hafi verið mest áberandi hér á landi. Undirliggjandi spenna er miklu víðar og endurspeglar víðtækari þróun í nútíma stefnumótun, þar sem markmið eru skilgreind ofan frá, framkvæmdin flókin og dreifing byrðanna er óljós og þau sem eru aftast í virðiskeðjunni finna fyrir áhrifaleysi. Skoðun 28.12.2025 07:03
Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Samkvæmt íslenskum lögum skal verslun með áfengi vera í höndum Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR). Þetta fyrirkomulag hefur þótt stuðla best að stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuefnamálum enda sýnt að frekari markaðsvæðing áfengissölu myndi örva söluna umfram það sem nú gerist. Skoðun 27.12.2025 16:01
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eftir áratuga sambúð ákvað Bretland að segja skilið við Evrópusambandið (ESB). Þetta var ekki einungis breyting á tollasamningum heldur sögulegt veðmál um þjóðarhag. Líkingin um að Bretland hafi farið úr „ömurlegu hjónabandi“ og staðið eftir „á nærbuxunum“ lýsir vel þeirri stöðu sem landið hefur verið í undanfarin ár. Skoðun 27.12.2025 15:02
RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna, segir á vef RÚV. Farið hefði vel á því að næsta setning væri í boðorðastíl: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Skoðun 27.12.2025 14:00
Áramótaannáll 2025 Árið 2025 var ekki ár upplýsingaskorts. Það var ár skorts á hlustun. Í umræðunni um ferðaþjónustuna, skattheimtu og opinbera stefnumótun lágu staðreyndirnar fyrir allan tímann. Tölur voru aðgengilegar, reynslan skýr og áhrifin fyrirsjáanleg. Skoðun 27.12.2025 10:30
Vonin sem sneri ekki aftur Ég hef verið án áfengis í langan tíma og ég tel dagana sjaldan lengur, en þeir búa í líkamanum, í viðbrögðunum og í því hvernig ég hlusta. Maður hættir ekki að vera alkahólisti þó maður hætti að drekka. Skoðun 27.12.2025 09:30
Ljósadýrð loftin gyllir Senn nálgast áramót og þá hefur skapast sú hefð að kveðja gamla árið með ljósadýrð og hvelli. Í hugum margra eru flugeldar ómissandi hluti af áramótunum en þeir eru ekki hættulausir og mikilvægt að fara að öllu með gát svo gleðin snúist ekki í angist þegar nýtt ár gengur í garð. Skoðun 27.12.2025 08:01
Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Stefnumótun í Evrópu, Íslandi ekki undanskildu, hefur á undanförnum árum í vaxandi mæli verið markmiðadrifin. Loftslagsmarkmið, siðferðismarkmið, útlit landslags eða hvar annars staðar sem fæti er drepið niður. Skoðun 27.12.2025 08:00
Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Markmiðið með samrunaþróuninni innan Evrópusambandsins og forvera þess frá upphafi, að til verði að lokum evrópskt sambandsríki, var Kristjáni Vigfússyni að yrkisefni í grein á Vísi í gær. Skoðun 27.12.2025 07:00
Hinn falski raunveruleiki Það er staðreynd að meira en helmingur af öllum athugasemdum, svörum og póstum á samfélagsmiðlum í dag er sjálfvirk smíð úr höndum gervigreindarkerfa. Hátt í 3/4 af myndunum sem þú sérð og hratt vaxandi hluti myndbanda einnig. Skoðun 26.12.2025 16:00
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Í skugga tveggja heimsstyrjalda trúðu því kannski ekki margir að svarnar óvinaþjóðir í Evrópu myndu taka höndum saman og stofna Kol-og stálbandalagið (ECSC) árið 1951 og með því deila fullveldi sínu með það að markmiði að koma á varanlegum friði í álfunni. Skoðun 26.12.2025 09:32
Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum. Skoðun 26.12.2025 08:01
Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Í Skipulagsgátt stjórnvalda liggur nú til umsagnar umhverfismatsskýrsla vegna fyrirhugaðs 28.000 tonna svokallaðs landeldis Aurora fiskeldis í Hvalfirði. Um er að ræða aðila sem hafa verið áberandi í sjókvíaeldi hér á landi, með fjármagn og rekstrarlíkan sem að stórum hluta á rætur að rekja til Noregs. Skoðun 26.12.2025 07:02
Fleiri ásælast Grænland en Trump Fyrr á árinu samþykkti þing Evrópusambandsins skýrslu um málefni norðurslóða með miklum meirihuta atkvæða þar sem stofnanir þess voru hvattar til að beita sér fyrir því að Grænland færi undir stjórn sambandsins auk Íslands og Noregs. Þá var enn fremur lögð áherzla á mikilvægi náttúruauðlinda landanna fyrir Evrópusambandið. Skoðun 26.12.2025 06:31
Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Undanfarna mánuði hafa mótmæli fólks sem starfar í grunninnviðum eins og matvælaframleiðslu og dreifingu á nauðsynjavörum orðið sífellt meira áberandi víða um Evrópu. Skýr hápunktur birtist í Brussel þann 18. desember sl. með fjölmennum mótmælum bænda frá öllum löndum sambandsins. Skoðun 26.12.2025 06:02