Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20. október 2021 20:20
Aron og Sigvaldi Björn stórkostlegir í sigrum Álaborgar og Kielce í Meistaradeildinni Íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fóru á kostum í sigrum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20. október 2021 18:30
„Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20. október 2021 11:01
Bjarki Már markahæstur í tapi | Sjö mörk Kristjáns dugðu ekki Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði fyrir Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk í liði PAUX Aix í eins marks tapi gegn RK Nexe, 30-29. Handbolti 19. október 2021 20:32
Magdeburg og GOG byrjuðu Evrópudeildina á sigrum Íslendingaliðin Magdeburg og GOG unnu bæði sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 19. október 2021 18:15
Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19. október 2021 14:59
Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18. október 2021 11:30
Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18. október 2021 09:30
Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Handbolti 17. október 2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. Handbolti 17. október 2021 20:51
Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17. október 2021 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-21 | Góður fyrri hálfleikur lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna Valsmenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla þegar Eyjamenn kíktu í heimsókn á Hlíðarenda, 27-21. Handbolti 17. október 2021 18:34
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. Handbolti 17. október 2021 18:30
Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. Handbolti 17. október 2021 18:21
Erlingur: Björgvin Páll fór illa með okkar reynsluminni leikmenn ÍBV tapaði gegn Val í 4. umferð Olís-deildarinnar 27-21. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var afar svekktur með fyrri hálfleik Eyjamanna. Sport 17. október 2021 17:52
Annar stórsigurinn á tveimur dögum og Haukar eru komnir áfram Haukar eru komnir áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir 12 marka sigur gegn kýpverska liðinu Parnassos Strovolou, 37-25. Liðin mættust einnig í gær þar sem Haukar unnu 25-14, og samanlagður sigur þeirra var því 62-39. Handbolti 17. október 2021 17:08
Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17. október 2021 15:30
Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Handbolti 16. október 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - SKA Minsk 29-37 | Gamla Evrópustórveldið sýndi mátt sinn í Kaplakrika Fyrri leikur FH og SKA Minsk í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla fór fram í dag í Kaplakrika. Endaði hann með tapi heimamanna í FH 29-37. Handbolti 16. október 2021 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 17-18 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan fékk sín fyrstu stig í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir eins marks sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum, 18-17. Handbolti 16. október 2021 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 18:38
Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 17:59
KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16. október 2021 17:27
Haukar í frábærum málum fyrir seinni leikinn Haukar heimsóttu kýpverska liðið Parnassos Strovolou í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna, en Haukar fara með 11 marka forskot í seinni leikinn eftir stórsigur, 25-14. Handbolti 16. október 2021 16:57
Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16. október 2021 16:24
KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15. október 2021 17:43
Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14. október 2021 18:41
Rúnar ósáttur við bannið: Ömurlegt að menn giski á allt hið versta frá mér Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV, er afar ósáttur með bannið sem hann var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn KA á laugardaginn. Handbolti 14. október 2021 15:06
Sigrar hjá Kielce og Montpellier Łomża Vive Kielce og Montpellier unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 13. október 2021 22:00
Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13. október 2021 22:00