Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Hlustar á jólalög allt árið

Inger Ericson elskar jólin og hlustar í raun og veru á jólalög allan ársins hring. Á heimili hennar eiga og mega allir hanga á náttfötunum á aðfangadag, hafa það kósí, gera það sem þeir vilja, njóta samvista og lífsins.

Jól
Fréttamynd

Marengsterta með lakkrís- og karamellu

Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur sigraði í kökukeppni sem haldin var á vinnustað hennar. Lakkrís- og karamellukremið var það sem gerði gæfumuninn.

Jól
Fréttamynd

Baksýnisspegillinn

Hjördís Kristjánsdóttir, kennari og bóndi í Bárðardal, rifjar hér upp jólin og jólaundirbúninginn eins og hann var til sveita á fyrri hluta síðustu aldar. Lítið fór fyrir gjöfum og skrauti en þeim mun meira var lagt upp úr góðum mat.

Jól
Fréttamynd

Hvetja fólk til að gefa jólagjafir fyrir unglinga

Jólin er mjög erfiður tími fyrir margar fjölskyldur sem þurfa að leita á náðir hjálparsamtaka. Árleg jólagjafasöfnun þeirra hófst í dag og er fólk sérstaklega hvatt til að gefa gjafir ætluðum unglingum þar sem mikill skortur er oft á slíkum gjöfum.

Innlent
Fréttamynd

Engin jól án dönsku eplakökunnar

Sif Sigfúsdóttir, markaðs- og vefstjóri Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, segir að jólin komi með eplaköku sem hefur fylgt fjölskyldu hennar í meira en fimmtíu ár. Fyrsta bókin hennar, Leitin að Gagarín, kemur út fyrir þessi jól.

Jól
Fréttamynd

Geng yfirleitt alltaf of langt

Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari bakaði iðulega piparkökuhús fyrir jólin með foreldrum sínum sem barn. Eftir að hún fullorðnaðist urðu húsin stærri og flóknari. Í ár útfærði Lilja minnismerkið um Thomas Jefferson í Washington.

Jól
Fréttamynd

Jólainnkaupin öll í Excel

Svanhildur Hólm Valsdóttir heldur utan um öll jólainnkaup í Excel; bæði yfir mat og gjafir. Þannig kemst hún meðal annars hjá því að kaupa of lítinn rjóma og dregur úr líkum á því að einhver fái sömu jólagjöfina ár eftir ár.

Jól
Fréttamynd

Girnilegir eftirréttir

Elín Traustadóttir kennari gefur uppskriftir að girnilegum eftirréttum sem auðvelt er að töfra fram um jólin eða við önnur hátíðleg tækifæri.

Jól
Fréttamynd

Fékk jólasvein í sumargjöf

Okkar ástsæla Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, skreytir snemma hjá sér úti og inni enda býr hún afskekkt og finnst frábært að lýsa upp umhverfið. Hún á marga fallega jólamuni sem eru henni sérstaklega kærir. Diddú er bæði matgæðingur og jólabarn. Heilög stund er í eldhúsinu þegar jólamaturinn er eldaður á aðfangadag.

Jól
Fréttamynd

Þýskar jólasmákökur

Carina Bianca Kramer gefur okkur uppskriftir að dæmigerðum þýskum jólakökum sem eru á allra færi.

Jól
Fréttamynd

Bakaðar á hverju finnsku heimili

Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð.

Jól
Fréttamynd

Jólaneglurnar verða vínrauðar

Selma Margrét Sverrisdóttir naglafræðingur hjá SOS Neglur og Förðun segir að dökkvínrauðar neglur séu vinsælastar um þessar mundir. Mikið skraut á neglurnar er hins vegar á útleið.

Jól
Fréttamynd

Frostrósir breyttu aðventunni

Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari ákvað að sleppa öllum stórum jólatónleikum á þessari aðventu. Í staðinn ætlar hann að njóta þess að vera með fjölskyldunni auk þess að vera á fullu í námi.

Lífið
Fréttamynd

Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu

Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni.

Matur