Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. Leikjavísir 30. október 2020 16:55
„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín Lífið 30. október 2020 10:29
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir Rauðvín og klakar snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 29. október 2020 20:01
Mánudagsstreymið: Strákarnir snúa aftur til Verdansk Strákarnir í GameTíví snúa aftur til Verdansk í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Sérstakt hrekkjavökuþema er í Call of duty: Warzone, eða Skyldan kallar: Stríðssvæði, eins og við segjum á íslensku. Leikjavísir 26. október 2020 19:30
Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. Sport 26. október 2020 06:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir Rauðvín og klakar snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 21. október 2020 20:31
FIFA 21: Þetta er alltaf gaman þótt gott geti orðið betra FIFA 21 er kominn. Hann var spilaður og svo var rýnt í spilunina. Leikjavísir 20. október 2020 08:46
Mánudagsstreymið: Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. Leikjavísir 19. október 2020 19:30
Binni Glee spilar Among Us með Gametíví í kvöld Það verður líf og fjör í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir hafa smalað saman tíu manns sem munu spila einn vinsælasta leikinn í dag. Leikjavísir 12. október 2020 19:21
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan fer yfir sviðið Aldrei þessu vant verður rólegt um að litast á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 12. október 2020 06:00
Star Wars: Squadrons - Draumórar uppfylltir en skortur á fjölbreytni Star Wars: Squadrons er ekki dýpsti leikur sem hefur verið gerður, langt því frá, en hann er þrususkemmtilegur. Leikjavísir 8. október 2020 08:45
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir Rauðvín og klakar snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 7. október 2020 18:15
Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Leikjavísir 5. október 2020 19:31
Mafia: Definitive Edition - Góð endurgerð sem glímir við tímann Mafia: Definitive Edition er að mörgu leyti góð endurgerð á ágætisleik frá 2002. Þrátt fyrir góða grafíska uppfærslu stenst MDE að vissu leyti ekki staðla nútímans. Leikjavísir 1. október 2020 09:28
Bein útsending: Steindi snýr aftur með Rauðvín og klaka Þættirnir Rauðvín og klakar snúa aftur á Stöð 2 Esport í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 30. september 2020 14:30
Mánudagsstreymi GameTíví: Spila Rocket League með KR og kíkja svo til Verdansk Strákarnir í GameTíví fá góða gesti til sín í kvöld. Þeir munu spila leikinn Rocket League með liðsmönnum KR í þeim leik. Leikjavísir 28. september 2020 19:31
Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. Leikjavísir 17. september 2020 08:48
Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16. september 2020 19:00
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15. september 2020 09:01
Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Leikjavísir 14. september 2020 20:00
Marvel's Avengers: Fjölspilun þvælist fyrir í annars skemmtilegum leik Ég hef skemmt mér merkilega vel yfir Marvel's Avengers, fyrir utan netspilunina sem er þó stór hluti þessa leiks. Leikjavísir 8. september 2020 08:50
Mánudagsstreymi GameTíví: Taka sér frá Verdansk og bjarga þess í stað heiminum Þegar bjarga þarf heiminum eru fáir betur til þess fallnir en strákarnir í GameTíví. Þeir hafa ákveðið að taka sér frí frá Call of Duty: Warzone og kíkja á leikinn Marvel‘s Avengers. Leikjavísir 7. september 2020 19:32
Mánudagsstreymi GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Verdansk Strákarnir í GameTíví munu skella sér til Verdansk í kvöld, eins og flest önnur mánudagsskvöld. Að þessu sinni setja þeir sér það markmið að ná þremur sigrum. Leikjavísir 31. ágúst 2020 19:40
Helstu stiklur og myndbönd Gamescom Um er að ræða einhverja stærstu leikjasýningu ársins en eins og búast má við, fór hún fram á netinu að svo stöddu. Fjölmargir leikir voru kynntir. Leikjavísir 31. ágúst 2020 15:52
Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið í Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. Nú er liðið fullskipað aftur eftir að Kristján Einar fannst undir „loadout-i“. Leikjavísir 24. ágúst 2020 19:30
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24. ágúst 2020 06:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Donna skellir sér með strákunum til Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. Leikjavísir 17. ágúst 2020 20:00
Horizon Zero Dawn: Aloy er enn hörkukvendi Horizon Zero Dawn er í rauninni miklu betri leikur á PC heldur en PS4, þó upplifunin skemmist vegna hökts og hægagangs. Leikjavísir 17. ágúst 2020 07:30
Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13. ágúst 2020 21:00
Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Viðskipti erlent 11. ágúst 2020 19:43