Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Innlent 16. desember 2019 06:25
Stútar á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið Einn slíkur bakkaði á staur í miðbænum og var hann handtekinn. Innlent 15. desember 2019 08:23
Hafði á sér eina milljón króna í reiðufé Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir. Innlent 14. desember 2019 07:25
Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð vegna andlátsins í Úlfársárdal Maðurinn sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauðsfalli manns í Úlfársárdal síðasta sunnudag hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sér til Landsréttar. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum á mánudag eftir að maður á sextugsaldri lést af sárum sínum þegar hann féll af svölum fjölbýlishúss Innlent 13. desember 2019 22:20
150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13. desember 2019 08:49
Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. Innlent 12. desember 2019 08:32
Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12. desember 2019 06:41
Maðurinn sem féll í Núpá enn ófundinn Tugir viðbragðsaðila koma að leitinni og þá hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar verið sendar norður. Innlent 12. desember 2019 06:30
Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. Innlent 10. desember 2019 23:30
Króaður af á stolnum bíl Lögregla handtók ökumann á stolnum bíl í Garðabæ eftir stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt. Innlent 10. desember 2019 06:27
Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Innlent 9. desember 2019 18:51
Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. Innlent 9. desember 2019 14:45
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. Innlent 9. desember 2019 14:32
Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. Innlent 9. desember 2019 09:02
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. Innlent 9. desember 2019 08:25
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Innlent 9. desember 2019 06:42
Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. Innlent 8. desember 2019 17:00
Tvö heimilisofbeldismál á dag á borð lögreglu Tvö heimilisofbeldismál á dag koma að jafnaði upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Innlent 8. desember 2019 10:02
Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. Innlent 8. desember 2019 07:05
Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7. desember 2019 07:16
Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. Innlent 6. desember 2019 19:30
Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. Innlent 6. desember 2019 11:23
Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. Innlent 6. desember 2019 06:58
Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 5. desember 2019 17:45
Innbrotsþjófar á hlaupum í miðbænum Innbrotsþjófur, sem braust inn í heimili í miðbæ Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gær, tók á rás út úr húsinu þegar hann varð var við íbúa. Innlent 5. desember 2019 07:30
Átti að fá milljón fyrir að flytja inn fjögur kíló af hassi Lögreglan á Suðurnesjum handtók íslenskan karlmann á þrítugsaldri síðasta föstudag á Keflavíkurflugvelli. Innlent 4. desember 2019 08:53
Par handtekið vegna líkamsárásar Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um líkamsárás á heimili í miðbænum. Innlent 4. desember 2019 07:16
Lögga á frívakt rann á kannabislyktina Lögreglumaður á frívakt fann mikla kannabislykt berast frá húsnæði í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina er hann átti þar leið hjá. Innlent 3. desember 2019 10:55
Bíllinn valt út í móa Bílvelta varð í Brekadal í Reykjanesbæ um helgina. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum hafði ökumaðurinn misst af beygjunni sem hann hugðist taka. Innlent 3. desember 2019 08:30
Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld. Innlent 2. desember 2019 17:11