Laufabrauðstaco frá Hvammstanga var ljómandi gott Sumir steikja laufabrauð á hefðbundna mátann og svo eru aðrir sem hugsa út fyrir kassann og úr verður laufabrauðstaco. Andri P. Guðmundsson frá Hvammstanga birti í dag mynd af tilraunastarfsemi sinni í Húnaþingi vestra og ekki stóð á viðbrögðunum. Matur 6. desember 2020 19:45
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. Matur 5. desember 2020 14:00
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 4. desember 2020 11:30
Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 3. desember 2020 07:01
Ræktað kjöt samþykkt í fyrsta sinn Matvælaeftirlitið í Singapúr hefur gefið græna ljósið á „kjúklingabita“ bandaríska fyrirtækisins Eat Just. Bitarnir eru úr raunverulegu kjúklingaprótíni en eru ræktaðir á tilraunastofu og því þarf ekki að slátra kjúklingi fyrir kjötið. Erlent 2. desember 2020 13:13
Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Matur 2. desember 2020 11:30
Ilmurinn af birkireykta SS hangikjötinu er jólailmur Birkireykta hangikjötið frá SS hefur fylgt matarhefðum landsmanna í áratugi. Kjötmeistari Íslands Bjarki Freyr Sigurjónsson hjá SS fræðir lesendur um matreiðsluna. Lífið samstarf 2. desember 2020 10:01
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. Matur 30. nóvember 2020 12:01
Kvenfélagskonur nýttu nóttina í að baka Hópur kvenfélagskvenna stendur nú fyrir áheitabakstri eftir að hafa fengið grænt ljós hjá almannavörnum og heilbrigðiseftirlitinu. Bakað er í deilieldhúsinu Eldstæðið í Kópavogi, sem er fullvottað eldhús. Baksturinn hófst klukkan 18:00 í gær og stendur til klukkan 18.:00 í dag. Í takt við tíðarfarið munu Kvenfélagskonur víða um land taka þátt með fjarbakstri heimavið. Innlent 28. nóvember 2020 12:19
Heimsendur bröns Pure Deli slær í gegn Bröns heim að dyrum nýtur mikilla vinsælda. Fyrirtæki senda heimavinnnandi starfsmönnum bröns og vinir og ættingjar gleðja hvert annað með sendingu Samstarf 26. nóvember 2020 13:28
Nigella fjallaði um íslenskt súkkulaði í þætti sínum á BBC Stjörnukokkurinn Nigella Lawson fjallaði um íslenska súkkulaðið Omnom í þætti sínum Simply Nigella á BBC í gær. Lífið 25. nóvember 2020 15:31
Pylsan kostar nú 500 krónur Bæjarins bestu pylsur hefur hækkað verð á pylsunni. Viðskipti innlent 25. nóvember 2020 07:52
Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Lífið 24. nóvember 2020 14:31
Besti maturinn til að taka með heim í faraldrinum Með hertu samkomubanni undanfarna mánuði hafa veitingastaðir hér á landi þurft að bregða á það ráð að leyfa viðskiptavinum sínum að taka matinn með sér heim. Lífið 22. nóvember 2020 09:01
Piparkökukaka Evu Laufeyjar Piparkökubollakökur Evu Laufeyjar Kjaran eru alltaf vinsælar. Fyrir þessa fallegu jólaköku tvöfaldaði Eva Laufey þá uppskrift og gerði fallega piparkökuköku. Því er uppskriftin frekar stór þar sem hún vildi ná þremur þykkum botnum. Matur 21. nóvember 2020 11:00
Mikið framboð af villibráð Nú styttist heldiur betur í jólin og áramót og það eru margir farnir að hugsa um hvað á að hafa í matinn yfir hátíðarnar. Veiði 18. nóvember 2020 11:53
Alvöru sýrður rjómi í nýju bragði frá Lava Cheese Ný bragðtegund af ostasnakkinu vinsæla, Lava Cheese, hefur litið dagsins ljós, Sour cream & onion. Fáanleg í verslunum Krónunnar og Hagkaup og brátt víðar Lífið samstarf 17. nóvember 2020 10:23
Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16. nóvember 2020 09:06
Klikkuð hugmynd sett í framkvæmd og varan seldist upp Umfjöllun um Omnom í þætti Zac Efron síðastliðið sumar hafði mikil og jákvæð áhrif segja þeir Kjartan Gíslason og Óskar Þórðarson hjá Omnom sem nú vinnur að frekari útrás. Atvinnulíf 16. nóvember 2020 07:01
Ein af þessum týpum sem heldur að hún geti allt Matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Saumaklúbburinn fyrir jólin og má þar finna bæði uppskriftir frá henni og tíu bestu vinkonum hennar líka. Berglind kom sjálfri sér á óvart og sá sjálf um umbrot, hönnun og útgáfu. Matur 14. nóvember 2020 12:00
Heilsuvara vikunnar: Healthyco fyrir heilbrigðan lífsstíl Sænska vörulínan Healthyco er heilsuvara vikunnar á Vísi. Healthyco býður upp á úrval ljúffengra gæðavara sem allar eru lausar við viðbættan sykur og eru án pálmaolíu Samstarf 9. nóvember 2020 13:41
Snúðar með rjómaostakremi og oreo mulningi „Það er alltaf hægt að færa rök fyrir góðum kanilsnúðum, sérstaklega í þessu veðri,“ segir matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran. Þessi uppskrift gefur 12 til 14 snúða en auðvelt er að tvöfalda hana. Matur 7. nóvember 2020 12:00
Apabrauð Evu Laufeyjar Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur. Matur 31. október 2020 12:01
Smákökusamkeppni: Lumar þú á verðlaunauppskrift? Smákökusamkeppni Kornax er að bresta á og vegleg verðlaun í boði fyrir bestu smákökuuppskriftirnar. Senda þarf inn uppskrift fyrir 12. nóvember Lífið samstarf 30. október 2020 08:48
Norðlenska í samstarfi við sprotafyrirtækið Sprettu Norðlenska hefur sett nýjar vörur á markað í samstarfi við íslenska sprotafyrirtækið Sprettu. Vörurnar eru þær fyrstu af mörgum sem þróaðar hafa verið og fást í Krónunni Samstarf 28. október 2020 11:45
6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu Samstarf 27. október 2020 10:27
Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. Matur 24. október 2020 14:01
Evrópuþingið bjargaði grænmetisborgurunum Evrópuþingið felldi tillögu um að bannað yrði að kalla kjötlausar vörur grænmetispylsur, veganborgara eða öðrum nöfnum sem hafa almennt verið notuð um kjötvörur. Erlent 23. október 2020 16:30
Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. Matur 17. október 2020 14:02
Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins Samstarf 15. október 2020 08:50