Nistelrooy hvíldur gegn Fenerbahce Manchester United mun hvíla Ruud van Nistelrooy í lokaleik liðsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem fram fer á miðvikudaginn. Sport 6. desember 2004 00:01
Líflátshótunin skyggði á sigurinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir í ævisögu sinni, sem blaðið <em>Times</em> birtir kafla úr í morgun, að sigur hans með Porto í Meistaradeildinni í vor hafi fallið í skuggann af líflátshótun skömmu fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið fylgdu nokkrar vikur sem Mourinho segir að hafi verið helvíti líkar. Sport 29. nóvember 2004 00:01