Inter í vænlegri stöðu
Inter Milan er komið með annan fótinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, eftir að Dejan Stankovic kom liðinu í 1-0 gegn Ajax á 57. mínútu. Leikurinn fer fram á San Siro í Mílanó, en Brasilíumaðurinn Adriano brenndi af vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Hollendingarnir þurfa nú að skora tvö mörk til að eiga möguleika á að komast áfram í keppninni.
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir
