Houston Rockets strax búið að gefast upp á Carmelo Anthony Carmelo Anthony hefur misst af tveimur síðustu leikjum með Houston Rockets í NBA-deildinni og ástæðan eru sögð vera veikindi. Orðrómurinn er hinsvegar að Houston Rockets sé að leita að leið til að losa sig við leikmanninn. Körfubolti 12. nóvember 2018 16:15
LeBron tróð fyrir sigri Lakers LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu. Körfubolti 12. nóvember 2018 07:30
Loksins fór vörn Lakers í gang Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86. Körfubolti 11. nóvember 2018 09:14
Jimmy Butler á leið til Philadelphia 76ers Jimmy Butler, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni er á leiðinni til Philadelphia 76ers. Körfubolti 10. nóvember 2018 18:17
Jimmy Butler á leið til Philadelphiu Jimmy Butler, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni er á leiðinni til Philadelphia 76ers. Körfubolti 10. nóvember 2018 18:07
Hayward fékk kaldar móttökur í Utah Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz. Körfubolti 10. nóvember 2018 10:08
Milwaukee Bucks fór illa með meistara GSW á þeirra eigin heimavelli Milwaukee Bucks hefur byrjað tímabilið frábærlega í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt sýndi liðið að það er engin tilviljun þegar Giannis Antetokounmpo og félagar unnu 23 stiga sigur á meisturum á Golden State Warriors og það í Oakland. Körfubolti 9. nóvember 2018 07:30
Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 8. nóvember 2018 16:00
Meistarahringir NBA undanfarin 30 ár: Hver þeirra er flottastur? Menn fá ekki bara að lyfta bikarnum þegar þeir vinna NBA-deildina í körfuboltanum því hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að allir leikmenn meistaraliðsins fái sérhannaðan meistarahring. Körfubolti 8. nóvember 2018 14:30
Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu. Körfubolti 8. nóvember 2018 07:30
Eiginkona LeBron James gerir grín að náttfötum karlsins á Instagram NBA körufboltastórstjarnan LeBron James er óhræddur að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og það nær greinilega einnig inn fyrir dyr svefniherbergisins. Körfubolti 7. nóvember 2018 23:30
Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 7. nóvember 2018 17:30
Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. Körfubolti 7. nóvember 2018 17:00
Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. Körfubolti 7. nóvember 2018 16:30
Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. Körfubolti 7. nóvember 2018 07:30
Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2018 15:00
Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2018 07:30
LeBron átti engin svör við Toronto Raptors Toronto Raptors og Milwaukee Bucks eru á hörku siglingu í NBA deildinni og unnu þægilega sigra í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers hafa aðeins unnið fjóra af fyrstu tíu leikjum sínum. Körfubolti 5. nóvember 2018 07:30
Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. nóvember 2018 09:12
Loks náði Houston í sigur Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves. Körfubolti 3. nóvember 2018 10:04
Boston Celtics fyrsta liðið til að leggja Milwaukee Bucks að velli Það dró til tíðinda í NBA körfuboltanum í nótt þegar að sigurganga Milwaukee Bucks var stöðvuð í TD Garden í Boston. Körfubolti 2. nóvember 2018 08:00
Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. Körfubolti 1. nóvember 2018 17:15
50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Heldur betur líf og fjör í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem þrír leikir unnust með minnsta mun. Körfubolti 1. nóvember 2018 07:30
Neymar: Ronaldo er skrímsli Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni. Fótbolti 31. október 2018 12:00
Houston án Harden heillum horfnir og Cavaliers loksins komið á blað Það voru átta leikir á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt þar sem Cleveland Cavaliers varð síðasta liðið til að komast á blað. Körfubolti 31. október 2018 07:30
Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. Körfubolti 30. október 2018 12:30
Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Milwaukee Bucks hefur unnið fyrstu sjö leiki sína en liðið lagði Toronto Raptors, sem var einnig taplaust eftir sex leiki, í nótt. Körfubolti 30. október 2018 07:30
Love líklega frá í mánuð Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur. Körfubolti 29. október 2018 15:00
Oklahoma City Thunder komið á blað Russell Westbrook og félagar í Oklahoma City Thunder unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 29. október 2018 07:30
DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Körfubolti 28. október 2018 09:30
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti