Minnesota stöðvaði sigurgöngu Portland Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. apríl 2017 07:14
LeBron baðst afsökunar á að hafa öskrað á samherja LeBron James bað liðsfélaga sinn, Tristan Thompson, afsökunar á að hafa öskrað á hann í leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 18:00
Curry með 42 stig og níu þrista gegn Galdrakörlunum Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 07:30
Ófarir Knicks ætla engan enda að taka Derrick Rose, leikstjórnandi New York Knicks, spilar ekki meira með liðinu í NBA-deildinni í vetur vegna hnémeiðsla. Körfubolti 2. apríl 2017 23:15
Clippers vann grannaslaginn Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. apríl 2017 11:15
Golden State vann Houston öðru sinni í vikunni | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. apríl 2017 11:23
LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. Körfubolti 31. mars 2017 22:00
Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Körfubolti 31. mars 2017 17:00
Sögulegt kvöld hjá LeBron en Cleveland tapaði þriðja leiknum í röð | Myndbönd Cleveland er enn þá í öðru sæti austursins, hálfum sigri á eftir Boston Celtics. Körfubolti 31. mars 2017 07:00
Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Golden State er svo gott sem búið að læsa vestrinu eftir sigur á San Antonio í toppslagnum. Körfubolti 30. mars 2017 07:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. Körfubolti 29. mars 2017 07:00
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. Körfubolti 28. mars 2017 07:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Körfubolti 27. mars 2017 19:57
Þrennurnar orðnar 36 hjá Westbrook Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu. Körfubolti 27. mars 2017 07:00
Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. Körfubolti 26. mars 2017 11:15
Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. Körfubolti 25. mars 2017 23:15
Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Körfubolti 25. mars 2017 17:00
Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. Körfubolti 25. mars 2017 11:15
Borðaði yfir 5.000 kaloríur af sælgæti á dag Sælgætisfíkn var farin að hafa veruleg áhrif á frammistöðu Dwight Howard á vellinum. Körfubolti 24. mars 2017 14:30
Spurs skoraði eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvægum sigri | Myndband San Antonio Spurs er búið að vinna þrjá leiki í röð og er aðeins tveimur sigrum frá Golden State. Körfubolti 24. mars 2017 07:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. Körfubolti 23. mars 2017 22:45
Westbrook náði fyrstu fullkomnu þrennunni í sögu NBA | Myndbönd Russell Westbrook náði sinni 35. þrennu á tímabilinu þegar OKC vann Detroit í nótt en þessi var söguleg. Körfubolti 23. mars 2017 09:30
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. Körfubolti 23. mars 2017 08:00
Fimmti sigur Golden State í röð sem heldur forystu í vestrinu Steph Curry hafði betur í baráttu Curry-bræðra þegar Warriors og Mavericks mættust í Dallas. Körfubolti 22. mars 2017 07:30
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Körfubolti 21. mars 2017 17:45
NBA: Hiti og læti í mönnum þegar Golden State vann OKC | Myndbönd Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. mars 2017 09:15
Shaq er líka á því að jörðin sé flöt Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Körfubolti 20. mars 2017 23:15
Karl Malone allt annað en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Körfubolti 20. mars 2017 12:30
Lakers-menn stóðu í meisturunum Kyrie Irving og LeBron James skoruðu samtals 80 stig í naumum sigri Cleveland á LA Lakers. Körfubolti 20. mars 2017 07:30
Aftur 40 stig og þrenna hjá Harden | Myndbönd Átta leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt og enn og aftur stendur James Harden upp úr. Körfubolti 19. mars 2017 11:00