NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA-tölfræðin þar sem sá minnsti er sá stærsti

Isaiah Thomas hefur vakið mikla athygli með liði Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og þá sérstaklega vegna frammistöðu sinnar í fjórða leikhluta þar sem hann er að gera það sem engum öðrum hefur tekist undanfarin tuttugu ár.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo.

Körfubolti
Fréttamynd

Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband

Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum.

Körfubolti