NBA-tölfræðin þar sem sá minnsti er sá stærsti Isaiah Thomas hefur vakið mikla athygli með liði Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og þá sérstaklega vegna frammistöðu sinnar í fjórða leikhluta þar sem hann er að gera það sem engum öðrum hefur tekist undanfarin tuttugu ár. Körfubolti 1. febrúar 2017 23:30
Barkley ekkert fúll út í LeBron: Vann greinilega heimavinnuna sína og "gúglaði“ mig Charles Barkley og LeBron James hafa staðið í stríði í bandarískum fjölmiðlum í vikunni eftir að James var nóg boðið þegar Barkley kallaði hann vælukjóa sem væri búinn að fá allt upp í hendurnar. Körfubolti 1. febrúar 2017 22:45
Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stolið Derek Fisher varð á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari með liði Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm. Körfubolti 1. febrúar 2017 13:30
Spurs hélt Westbrook stigalausum í fjórða leikhluta San Antonio Spurs er komið aftur í gang en Oklahoma City Thunder tapaði öðrum leiknum í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 1. febrúar 2017 07:30
Reykti hass fyrir leiki Stephen Jackson, sem spilaði í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki. Körfubolti 31. janúar 2017 23:30
Unnu bæði Cleveland og San Antonio með leikstjórnanda á tíu daga samningi Lið Dallas Mavericks hefur minnt aðeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta með sigrum á tveimur af sterkustu liðum deildarinnar. Körfubolti 31. janúar 2017 18:30
James lætur Barkley heyra það: Ég hrækti aldrei á krakka LeBron James er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley. Körfubolti 31. janúar 2017 12:00
Óvænt tap Cleveland í Dallas Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram. Körfubolti 31. janúar 2017 07:30
Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela með tröllatroðslu Sjáðu geggjaða troðslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. janúar 2017 20:30
Enn ein þrenna Westbrook dugði ekki til sigurs Golden State lagði Portland Trail Blazers þrátt fyrir að vera án Steph Curry. Körfubolti 30. janúar 2017 07:30
Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Golden State Warriors sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers. Körfubolti 29. janúar 2017 11:00
Harden heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar | Úrslit gærkvöldsins James Harden heldur áfram að bera sóknarleik Houston Rockets á herðum sér en tröllaþrenna hans skilaði liðinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 28. janúar 2017 11:00
Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 27. janúar 2017 10:30
Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. Körfubolti 27. janúar 2017 09:30
45 stig Westbrook en engin þrenna Russell Westbrook náði ekki þrefaldri tvennu fjórða leikinn í röð. Körfubolti 27. janúar 2017 07:26
Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. Enski boltinn 26. janúar 2017 20:00
NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo. Körfubolti 26. janúar 2017 10:00
Enn eitt tapið hjá Clevelend LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. Körfubolti 26. janúar 2017 08:00
Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. Körfubolti 25. janúar 2017 11:30
Flautukarfa tryggði Minnsota sigurinn | Myndbönd Andrew Wiggins setti niður langan þrist um leið og leiktíminn rann út. Körfubolti 25. janúar 2017 07:56
49 stig Irving og þrenna LeBron ekki nóg Golden State og Cleveland töpuðu bæði en Russell Westbrook náði í enn einu þreföldu tvennuna. Körfubolti 24. janúar 2017 09:01
Einn besti þjálfari NBA lætur Donald Trump heyra það Gregg Popovich, þjálfari San Antionio Spurs, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og einn besti þjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki meðlimur í aðdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja langt frá því. Körfubolti 23. janúar 2017 19:00
Kobe skoraði 81 stig í einum leik en ellefu árum síðar skoraði allt Lakers-liðið bara 73 stig Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmæli 81 stigs leiks Kobe Bryant með vandræðalegum hætti í gærkvöldi. Körfubolti 23. janúar 2017 15:00
NBA: Sjö frá Curry, sjö frá Klay og sjö í röð hjá Golden State Warriors | Myndbönd Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru báðir í stuði fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri Golden State Warriors á Flórída í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var hinsvegar afar vandræðaleg nótt fyrir lið Los Angeles Lakers og þetta var nótt Eric Bledsoe hjá Phoenix Suns. Körfubolti 23. janúar 2017 08:00
Kawhi Leonard óstöðvandi í Cleveland | Myndbönd Leiknir voru 11 leikir í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. San Antonio Spurs sótti sigur eftir framlengingu til Cleveland í stórleik næturinnar. Körfubolti 22. janúar 2017 11:00
Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum. Körfubolti 21. janúar 2017 13:00
Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. Körfubolti 20. janúar 2017 10:30
Meistararnir aftur á sigurbraut Unnu Phoenix á heimavelli í fyrsta leik sínum eftir sex útileiki í röð. Körfubolti 20. janúar 2017 08:30
Joel Embiid náði því í nótt sem bara Allen Iverson hefur afrekað Joel Embiid, nýliði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta ári í deildinni. Körfubolti 19. janúar 2017 16:45
Durant frábær gegn gamla liðinu Refsaði Oklahoma City með því að skora 40 stig í öruggum sigri Golden State Warriors. Körfubolti 19. janúar 2017 08:53