Booker með 34 stig á 30 mínútum | Myndbönd Körfuboltalið NBA-deildarinnar undirbúa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil og voru tveir æfingaleiki í nótt þar sem Devin Booker stal senunni. Körfubolti 8. október 2016 13:15
Grét er Rose kom í réttarsalinn Konan sem sakar NBA-stjörnuna Derrick Rose og tvo aðra menn um nauðgun bar vitni fyrir dómstólum í Los Angeles í gær. Körfubolti 7. október 2016 14:45
Blatt þiggur meistarahring frá Cleveland Fyrrum þjálfari Clevelad Cavaliers, David Blatt, hefur þegið boð félagsins um að fá meistarahring þó svo hann hafi ekki verið þjálfari liðsins er það varð NBA-meistari. Körfubolti 5. október 2016 21:30
LeBron styður Hillary Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum. Körfubolti 3. október 2016 14:00
NBA-leikmaður missir milljónir eftir að hann beitti eiginkonuna ofbeldi NBA-leikmaðurinn Darren Collison fær ekki byrja komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og ástæðuna má rekja til framkomu hans innan veggja heimilisins. Körfubolti 3. október 2016 11:15
Meiðslamartröð 76ers heldur áfram: Simmons á leið í aðgerð Ben Simmons sem Philadelphia 76ers valdi með fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni er á leiðinni undir hnífinn. Körfubolti 1. október 2016 22:30
Wade: Rondo besti leikstjórnandi sem ég hef spilað með Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað keppnisleik saman segir Dwyane Wade að Rajon Rondo sé besti leikstjórnandi sem hann hefur spilað með. Körfubolti 29. september 2016 08:30
James og Curry munu standa í þjóðsöngnum Umræðan um íþróttamenn og bandaríska þjóðsönginn heldur áfram og nú eru menn byrjaðir að spá í NBA-deildinni. Körfubolti 28. september 2016 09:15
Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar ekki hættur að stækka Þótt Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sé 23 ára gamall og búinn að spila fjögur tímabil í NBA-deildinni er hann ekki hættur að stækka. Körfubolti 27. september 2016 23:15
Rose: Hæfileikaríkasta lið sem ég hef spilað með Derrick Rose er ekki lítið ánægður með nýja liðið sitt, New York Knicks. Körfubolti 23. september 2016 22:00
Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. Körfubolti 20. september 2016 07:30
Yi Jianlian reynir aftur fyrir sér í NBA Eins og Vísir greindi frá í ágúst er Yi Jianlian genginn til liðs við Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 17. september 2016 22:00
Vissi Knicks af nauðgunarkæru Rose? Ein af stóru skiptunum í NBA-deildinni var þegar NY Knicks fékk Derrick Rose frá Chicago Bulls. Viku síðar var hann ákærður fyrir nauðgun. Körfubolti 15. september 2016 23:30
Ferðast með Uber undir dulnefni Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, ferðast mikið með Uber-leigubílunum en gerir það þó undir dulnefni. Körfubolti 15. september 2016 15:30
Draymond Green um Durant: Ég hringdi milljón sinnum í hann Draymond Green vildi ólmur fá Kevin Durant til liðs við Golden State Warriors og gerði allt sem í hans valdi stóð. Körfubolti 15. september 2016 13:30
Setti þrist í andlitið á eiginmanninum | Myndband Ayesha Curry gefur eiginmanni sínum, Steph Curry, ekkert eftir á körfuboltavellinum. Körfubolti 6. september 2016 15:15
Curry: 74 sigrar ekki markmiðið Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn. Körfubolti 6. september 2016 14:15
Durant með tattú af Rick James á lærinu | Mynd Húðflúrsmenningin í íþróttaheiminum náði ákveðnum hápunkti þegar NBA-stjarnan Kevin Durant fékk sér tattú af Rick James á lærið. Körfubolti 5. september 2016 23:00
Yfirgefur Pelíkanana til að annast veika eiginkonu sína Jrue Holiday mun ekki spila með New Orleans Pelicans er NBA-deildin hefst á nýjan leik þar sem hann ætlar að vera heima með veikri, og óléttri, eiginkonu sinni. Körfubolti 5. september 2016 12:00
Pat Riley: Stærra að fá Shaq en LeBron Pat Riley, forseti Miami Heat, segir að félagaskipti Shaquille O'Neal séu þau stærstu og mikilvægustu í sögu félagsins. Körfubolti 3. september 2016 23:00
Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum og heimsótti dauðvona Sager Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Körfubolti 1. september 2016 22:27
Stóri Kínverjinn kominn til Lakers Yi Jianlian snýr aftur í NBA-deildina eftir nokkurra ára fjarveru. Körfubolti 23. ágúst 2016 12:00
LeBron verður launahæstur í NBA-deildinni Hinn sjálfkjörni konungur NBA-deildarinnar, LeBron James, er að verða launakonungur deildarinnar líka. Körfubolti 12. ágúst 2016 15:00
Westbrook framlengir við Oklahoma Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning. Körfubolti 4. ágúst 2016 11:00
Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. Körfubolti 1. ágúst 2016 08:00
Nowitzki hermdi eftir furðuvíti Zaza | Myndband Margir muna eftir spyrnu ítalska framherjans Simone Zaza í vítakeppninni í leik Ítalíu og Þýskalands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 28. júlí 2016 23:30
38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. júlí 2016 15:15
Skrifaði undir samning en lagði NBA-skóna svo strax upp á hillu Amar'e Stoudemire hefur spilað sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta en það vakti athygli hvernig hann hætti. Körfubolti 27. júlí 2016 19:45
Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Körfubolti 26. júlí 2016 23:30
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 25. júlí 2016 23:30