NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Michael Jordan áfram númer eitt

Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann.

Sport
Fréttamynd

NBA: Golden State náði að vinna án Curry | Myndbönd

Golden State Warriors lék sinn annan leik í röð án Stephen Curry í NBA-deildinni í nótt en nú gekk mun betur en á móti Dallas. Russell Westbrook átti stórleik í sigri Oklahoma City og Los Angeles Clippers liðið vann sinn fimmta leik í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Bolt betri en Messi

Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær.

Sport
Fréttamynd

Kóngurinn í stuði

LeBron James byrjaði að halda upp á afmælið sitt í gær er hann fór á kostum í sigri síns liðs, Cleveland, gegn Denver.

Körfubolti
Fréttamynd

Cleveland steinlá fyrir Portland

Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd

Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA

Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

OKC slátraði Lakers

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84.

Körfubolti