NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma

Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd

Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota.

Körfubolti
Fréttamynd

John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd

Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State.

Körfubolti
Fréttamynd

Sager fékk hlýjar móttökur

Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein.

Körfubolti