NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo

Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá?

Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið

LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði.

Körfubolti
Fréttamynd

Duncan framlengir hjá Spurs

Tim Duncan ætlar að taka að minnsta kosti eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni eftir að hafa unnið sinn fimmta meistaratitil á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Anthony laus allra mála

Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN.

Körfubolti
Fréttamynd

Fer Embiid sömu leið og Yao Ming?

Fyrir fáum dögum síðan var talið líklegt að Cleveland Cavaliers myndi velja Joel Embiid fyrstan í nýliðavali NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í næstu viku. Það hefur breyst.

Körfubolti
Fréttamynd

Spurs valtaði yfir Miami

San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið.

Körfubolti
Fréttamynd

Fisher tekur við Knicks

Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks af Mike Woodson sem rekinn var á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Duncan jafnaði við Magic

Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami jafnaði metin

LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Saunders mættur aftur á hliðarlínuna

Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Líkaminn brást mér

LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa.

Körfubolti
Fréttamynd

Spurs mætir Heat í úrslitum

San Antonio Spurs lagði Oklahoma City Thunder 112-107 í framlengdum sjötta leik liðanna í úrslitum vesturstrandar NBA körfuboltans í nótt. Spurs vann einvígið 4-2.

Körfubolti