NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. Körfubolti 25. júní 2014 11:30
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. Körfubolti 24. júní 2014 16:10
LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði. Körfubolti 24. júní 2014 13:46
Duncan framlengir hjá Spurs Tim Duncan ætlar að taka að minnsta kosti eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni eftir að hafa unnið sinn fimmta meistaratitil á dögunum. Körfubolti 24. júní 2014 09:00
Anthony laus allra mála Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN. Körfubolti 23. júní 2014 10:15
Skellti Real Madrid og kominn í NBA NBA körfuboltaliðið Cleveland Cavaliers í Bandaríkjunum hefur ráðið David Blatt sem þjálfara sinn en hann gerði Macabbi Tel Aviv að Evrópumeisturum í vor. Körfubolti 22. júní 2014 20:30
Fer Embiid sömu leið og Yao Ming? Fyrir fáum dögum síðan var talið líklegt að Cleveland Cavaliers myndi velja Joel Embiid fyrstan í nýliðavali NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í næstu viku. Það hefur breyst. Körfubolti 22. júní 2014 06:00
Kobe segir ummæli Klinsmann hlægileg | Myndband Kobe Bryant gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klinsmann á sig. Enski boltinn 18. júní 2014 13:45
NBA í nótt: Spurs meistari í fimmta sinn San Antonio Spurs varð í nótt NBA-meistari í fimmta sinn í sögu félagsins með sigri á Miami Heat, 104-87, í fimmta leik liðanna í lokaúrslitum. Körfubolti 16. júní 2014 09:00
Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir. Körfubolti 13. júní 2014 08:30
Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. Körfubolti 11. júní 2014 08:00
Fisher tekur við Knicks Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks af Mike Woodson sem rekinn var á dögunum. Körfubolti 10. júní 2014 19:00
Wade sektaður fyrir leikaraskap Dwyane Wade fékk sekt fyrir leikaraskap í leik tvö í úrslitum NBA-deildarinnar á sunnudaginn. Körfubolti 10. júní 2014 09:30
Fisher mun taka við Knicks Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks. Körfubolti 9. júní 2014 22:15
Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Körfubolti 9. júní 2014 12:13
Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. Körfubolti 9. júní 2014 10:35
Saunders mættur aftur á hliðarlínuna Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. Körfubolti 7. júní 2014 18:45
Utah búið að ráða þjálfara Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011. Körfubolti 7. júní 2014 15:24
Líkaminn brást mér LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa. Körfubolti 6. júní 2014 20:30
Var slökkt viljandi á loftræstingunni? Loftræstingin á heimavelli San Antonio Spurs bilaði í nótt og hafði það mikil áhrif á stórstjörnu Miami Heat, LeBron James. Körfubolti 6. júní 2014 13:15
San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. Körfubolti 6. júní 2014 07:23
Af hverju fær Kobe þennan risasamning? Landsliðsþjálfari bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Jürgen Klinsmann, segist að mörgu leyti ekki skilja bandarískt íþróttalíf. Körfubolti 5. júní 2014 17:30
Heat vantar sinnep til að taka þrennuna Sérfræðingar spá í spilin fyrir úrslitaeinvígið í NBA. Körfubolti 5. júní 2014 17:00
Parker verður með í úrslitaeinvíginu Bakvörðurinn Tony Parker verður klár í slaginn þegar San Antonio Spurs tekur á móti Miami Heat í úrslitum NBA annað kvöld. Körfubolti 4. júní 2014 22:45
Fisher orðaður við Lakers og Knicks Hinn 39 ára gamli Derek Fisher er búinn að leggja skóna á hilluna en hann þarf ekki að hafa áhyggjur af verkefnaskorti. Körfubolti 3. júní 2014 14:45
Spurs mætir Heat í úrslitum San Antonio Spurs lagði Oklahoma City Thunder 112-107 í framlengdum sjötta leik liðanna í úrslitum vesturstrandar NBA körfuboltans í nótt. Spurs vann einvígið 4-2. Körfubolti 1. júní 2014 11:00
Heat í úrslit fjórða árið í röð Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA körfuboltans eftir öruggan og léttan sigur á Indiana Pacers 117-92 á heimavelli. Körfubolti 31. maí 2014 11:00
Popovich sagði blaðamann ekki vera mikils virði Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, er ekki uppáhald bandarískra blaðamanna enda hefur Popovich sérstaklega gaman af því að gera þeim lífið leitt. Körfubolti 30. maí 2014 13:00
Toure dregur úr fyrri yfirlýsingum Framtíð Yaya Toure hjá Man. City hefur verið í óvissu síðan umboðsmaður hans gerði allt vitlaust með ummælum um að hann nyti ekki virðingar hjá félaginu. Körfubolti 30. maí 2014 08:30
Spurs lék lið Oklahoma grátt | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar eftir stórsigur, 117-89, gegn Oklahoma í nótt. Körfubolti 30. maí 2014 07:52