NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. apríl 2014 08:30
Adam Silver opinn fyrir breytingum Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. Körfubolti 13. apríl 2014 22:30
NBA: Hawks og Mavericks í úrslitakeppnina Atlanta Hawks tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA deildinni í gærkvöldi með sigri á Miami Heat. Atlanta tekur því þátt í úrslitakeppninni sjöunda árið í röð og ljóst er að leikmenn New York Knicks geta farið að skipuleggja sumarfrí. Körfubolti 13. apríl 2014 11:00
LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade. Körfubolti 12. apríl 2014 10:56
Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband San Antonio Spurs vann nágrannaslaginn gegn Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í nótt og San Antonio þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér heimaleikjaréttinn. Körfubolti 11. apríl 2014 09:11
Durant hefur verið stöðugastur í vetur Valið um hver sé besti leikmaður tímabilsins stendur á milli tveggja manna - LeBron James og Kevin Durant. Þeir hafa verið í sérflokki í vetur. Körfubolti 10. apríl 2014 22:45
Miami tapaði og Indiana aftur á toppinn | Myndband Miami Heat og Indiana Pacers höfðu sætaskipti á toppi austurdeildar NBA í nótt þegar meistararnir töpuðu en Indiana vann á útivelli. Körfubolti 10. apríl 2014 09:06
Dirk Nowitzki komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA | Myndband Þjóðverjinn magnaði komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA en hann fór upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í sigurleik gegn Utan í nótt. Körfubolti 9. apríl 2014 12:00
Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. Körfubolti 9. apríl 2014 08:59
Hibbert settur á bekkinn eftir níu mínútur: "Ég hef ekkert að segja" Roy Hibbert, miðherji Indiana, algjörlega búinn á því og var settur á bekkinn eftir skelfilegar níu mínútur í tapi gegn Atlanta Hawks í nótt. Körfubolti 7. apríl 2014 12:45
Durant komst fram úr Jordan í tapleik | Myndband Oklahoma City Thunder tapaði fyrir Phoenix og Indiana Pacers er búið að missa efsta sætið í austurdeildinni eftir hörmulegt gengi að undanförnu. Körfubolti 7. apríl 2014 09:06
Bobcats í úrslitakeppnina í annað sinn Charlotte Bobcats tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í annað sinn í sögu félagsins. Liðið lagði Cleveland Cavaliers 96-94 í framlengdum leik á útivelli í nótt. Körfubolti 6. apríl 2014 11:00
NBA í nótt: Houston í úrslitakeppnina en Durant jafnaði Jordan | Myndbönd Alls fóru fjórtán leikir fram í NBA-deildinni í nótt og því nóg um að vera. Körfubolti 5. apríl 2014 11:02
NBA í nótt: Oklahoma City stöðvaði Spurs San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. apríl 2014 09:00
Járndómarinn Bavetta kominn með 2633 leiki í röð Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. Körfubolti 3. apríl 2014 23:30
NBA í nótt: Wizards í úrslitakeppnina og enn einn sigur Spurs Alls voru þrettán leikir í NBA-deildinni í nótt og mikið um að vera. Körfubolti 3. apríl 2014 09:00
NBA í nótt: Nets í úrslitakeppnina Brooklyn Nets tryggði sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigri á Houston á heimavelli í nótt, 105-96. Körfubolti 2. apríl 2014 09:00
NBA í nótt: Spurs í metaham og Miami á toppinn San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet. Körfubolti 1. apríl 2014 09:05
Rodman spilaði með hárkollu og varalit | Myndband Það er löngu orðið ljóst að Dennis Rodman leiðist ekki athyglin og hann stal senunni enn eina ferðina um helgina. Körfubolti 31. mars 2014 23:30
Nets skrefi nær úrslitakeppninni Brooklyn Nets vann sinn þrettánda sigur í röð í NBA-deildinni í nótt en þá fóru átta leikir fram. Körfubolti 31. mars 2014 10:35
NBA: 26 leikja taphrina Sixers á enda - 17 sigrar í röð hjá San Antonio Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik. Körfubolti 30. mars 2014 11:00
Slæmu strákarnir héldu upp á 25 ára afmælið "The Bad Boys" eða slæmu strákarnir hjá Detroit Pistons halda upp á það um þessar mundir eru 25 ár eru liðin síðan að liðið varð NBA-meistari með sannfærandi hætti árið 1989. Körfubolti 29. mars 2014 21:30
NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð. Körfubolti 29. mars 2014 10:30
NBA í nótt: Philadelphia jafnaði met með 26. tapinu í röð Philadelphia 76ers er nú komið í sögubækurnar í NBA-deildinni eftir 26. tap liðsins í röð. Körfubolti 28. mars 2014 09:01
NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Indiana sendi skýr skilaboð með sigri á meisturunum. Körfubolti 27. mars 2014 09:00
Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. Körfubolti 26. mars 2014 08:53
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. Körfubolti 25. mars 2014 09:09
NBA í nótt: Cleveland stöðvaði New York Það var hart barist um síðustu sæti úrslitakeppninnar í báðum deildunum í NBA í nótt. Körfubolti 24. mars 2014 09:00
Hnéð á Westbrook í lagi Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik. Körfubolti 23. mars 2014 14:15