NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð

Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu.

Körfubolti
Fréttamynd

Er nefbrotinn en vill ekki spila með grímu

Zydrunas Ilgauskas, miðherji NBA-liðsins Cleveland Cavaliers fékk að kynnast olnboga Shaquille O’Neal aðfaranótt föstudagsins þegar hann nefbrotnaði í leik Cleveland og Phoenix Suns. Ilgauskas ætlar að halda áfram að spila en vill ekki nota grímu.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James með 51 stig í sigri í framlengingu

LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 126-123 útisigur á Sacramento Kings í framlengdum leik. Cleveland vann þar með alla þrjá útileiki sína í ferð sinn á Vesturdeildina og er líka búið að tryggja sér sigur í Mið-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Rondo með Boston í kvöld

Rajon Rondo, bakvörður hjá Boston Celtics, segir það vera klárt mál að hann spili gegn Memphis Grizzlies í kvöld en Rondo hefur misst af síðustu tveim leikjum vegna ökklameiðsla.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami vann Boston og sigurganga Utah er á enda

Dwyane Wade skoraði 32 stig og mikilvæga þriggja stiga körfu í lokin í 107-99 sigri Miami Heat á meisturum Boston Celtics í nótt. Miami er í baráttu við Atlanta um fjórða sætið en Atlanta vann Utah í nótt og heldur því enn eins og hálfs leiks forustu á Miami.

Körfubolti
Fréttamynd

Lækkað miðaverð hjá Pistons

Handhafar ársmiða hjá Detroit Pistons í NBA deildinni geta átt von á að fá allt að 10% afslátt á miðunum þegar þeir endurnýja þá fyrir næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Ferguson: Ég er ekki fullkominn

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd að hann hefur aðeins unnið einn sigur í þrettán leikjum gegn Jose Mourinho á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barkley laus úr steininum

Charles Barkley losnaði úr fangelsi í dag eftir þriggja daga vist í steininum. Fangelsisdóminn fékk hann fyrir að aka drukkinn undir stýri.

Körfubolti
Fréttamynd

Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire

Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

San Antonio fær Drew Gooden

Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina.

Körfubolti