Lið í efri hlutanum haft samband við Atla Ævar Handboltamaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er á leið heim vegna fjölskylduaðstæðna. Hann er spenntur fyrir deildinni hér heima sem verður mjög sterk eftir heimkomu margra öflugra leikmanna. Ræddi við uppeldisfélag sitt. Handbolti 27. júní 2017 06:00
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 23. júní 2017 12:21
Millilending á ferli Arons Rafns Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum. Handbolti 22. júní 2017 06:00
Atli Ævar á heimleið Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 21. júní 2017 15:54
Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Handbolti 21. júní 2017 13:00
Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 21. júní 2017 11:01
Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 21. júní 2017 10:02
Stjarnan heldur áfram að bæta við sig Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. Handbolti 19. júní 2017 22:44
Afturelding ætlar í Evrópukeppni næsta vetur Afturelding hefur ákveðið að taka slaginn í Evrópukeppni í handboltanum næsta vetur. Handbolti 8. júní 2017 15:15
Jólabarnið snýr aftur í markið hjá KA KA er búið að finna sér markvörð fyrir átökin í 1. deild karla í handbolta næsta vetur en félagið hefur gert samning við Jovan Kukobat. Handbolti 6. júní 2017 11:30
Húsvörðurinn og Íslandsmeistarinn Hlynur: Helvítis harpixið er óþolandi Ein af stjörnum Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta, Hlynur Morthens, er einnig húsvörður í Valsheimilinu og þarf því að þrífa eftir handboltaæfingarnar. Handbolti 31. maí 2017 22:15
Björgvin Hólmgeirsson kominn heim í ÍR | „Já þið lásuð rétt“ Björgvin Þór Hólmgeirsson, besti leikmaður Olís-deildar karla 2014-15, er kominn heim og ætlar að spila með ÍR-ingum næsta vetur. Handbolti 31. maí 2017 13:45
Magnús Óli samdi við meistarana Íslands- og bikarmeistarar Vals eru strax byrjaðir að safna liði fyrir átökin í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 26. maí 2017 12:00
Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar. Handbolti 26. maí 2017 09:00
Sverre og Ingimundur verða áfram þjálfarar Akureyrar Í gærkvöldi var gengið frá þjálfaramálunum hjá Akureyri handboltafélagi og þar verða engar breytingar í brúnni þrátt fyrir samkeppni frá KA. Handbolti 25. maí 2017 09:30
Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Handbolti 24. maí 2017 23:00
Kári færir sig yfir á karlalið Gróttu og Alfreð tekur við kvennaliðinu Grótta er búið að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir meistaraflokksliðin sín á næstu leiktíð en bæði liðin spila í Olís-deildinni. Handbolti 24. maí 2017 21:28
Hetjan úr oddaleiknum framlengir við Val Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. Handbolti 23. maí 2017 13:45
Hlynur: Ég elska að spila handbolta Eftir rúmlega 20 ára eyðimerkurgöngu náði markvörðurinn geðþekki Hlynur Morthens loksins að verða Íslandsmeistari. Hlynur ætlaði ekki að hætta fyrr en hann yrði Íslandsmeistari og hann gæti haldið áfram. Handbolti 23. maí 2017 06:00
HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Handbolti 22. maí 2017 21:30
Bræðurnir sem eru hjartað í vörninni Valur varð Íslandsmeistari í 22. sinn í sögu félagsins í gær. Varnarleikur á heimsmælikvarða og einstök markvarsla skóp sigur á FH í oddaleik í troðfullum Kaplakrika. Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir voru frábærir í vörninni og leiddu Valsmenn til sigurs. Handbolti 22. maí 2017 06:00
Valsmenn endurtóku leikinn frá 1998 Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi. Handbolti 21. maí 2017 21:26
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 21. maí 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 20-27 | Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla eftir 27-20 sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Valsmenn tryggðu sér titilinn með frábærum seinni hálfleik en staðan í hálfleik var 11-9 fyrir FH. Handbolti 21. maí 2017 18:45
Anton: Við slátruðum þeim "Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar. Handbolti 21. maí 2017 18:36
Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag. Handbolti 21. maí 2017 18:24
Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu "Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 21. maí 2017 18:09
Ísak: Ætla ekki að koma með neinar afsakanir, betra liðið vann einfaldlega "Við náum engum takti í seinni hálfleik og leyfum þeim að stjórna ferðinni,“ segir Ísak Rafnsson, leikmaður FH, eftir tapið gegn Val í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika. Valur vann einvígið 3-2. Handbolti 21. maí 2017 18:04
Anton og Jónas dæma oddaleikinn Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma oddaleik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í dag. Handbolti 21. maí 2017 13:20
Oddaleikur er enginn venjulegur leikur FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum. Handbolti 20. maí 2017 06:00