Þorgils Jón í bann en Kristján Ottó slapp Aganefnd HSÍ tók þrjú mál fyrir á nýjasta fundi sínum þar af tvö þeirra úr Olís deild karla. Handbolti 17. september 2019 15:30
Lítur ekki vel út með Darra en Tandri er á batavegi Tveir sterkir leikmenn í Olís-deild karla meiddust í 2. umferðinni og staðan á þeim er misgóð. Handbolti 17. september 2019 11:42
Umfjöllun: Selfoss 28-35 ÍR | ÍR-ingar skelltu Íslandsmeisturunum ÍR fór illa með Íslandsmeistara Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 16. september 2019 20:45
Nýtti fyrstu 13 skotin sín á tímabilinu Birkir Benediktsson hefur farið vel af stað í Olís-deild karla. Handbolti 16. september 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 23-26 | Haukar þurftu að hafa mikið fyrir tveimur stigum á Akureyri Haukar þurftu að hafa talsvert mikið fyrir stigunum tveimur sem fylgja þeim suður yfir heiðar þegar KA tók á móti Hafnfirðingunum á Akureyri í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. september 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 22-30 | Stórsigur Mosfellinga sem eru með fullt hús stiga Afturelding fer vel af stað í Olís-deild karla. Stjarnan höktir hins vegar af stað. Handbolti 15. september 2019 20:15
Einar Andri: Arnór skuldaði nokkra bolta Þjálfari Aftureldingar hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Stjörnunni. Handbolti 15. september 2019 20:09
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-23 | Ótrúleg byrjun dugði FH FH komst í 12-3 forystu gegn Val í Olísdeild karla í dag og það dugði til sigurs. Phil Döhler átti stórleik í marki FH sem vann þar með sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Handbolti 15. september 2019 19:00
Kári: Ætlum ekki að vera áhorfendur Þjálfari Fjölnismanna var glaður í bragði í leikslok. Handbolti 15. september 2019 18:26
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 25-27 | Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnir er komið á blað í deildinni en HK er enn án stiga. Handbolti 15. september 2019 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 23-27 | Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina og vann Fram. Handbolti 15. september 2019 16:15
Guðmundur Helgi: Er alltaf bjartsýnn Þjálfari Fram var þokkalega sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. Handbolti 15. september 2019 16:12
Seinni bylgjan: Sjúkraþjálfarinn lenti í blásaranum Seinni bylgjan fór af stað af fullum krafti í gær þegar Henry Birgir Gunnarsson og félagar fóru yfir fyrstu umferð Olísdeildar karla. Handbolti 12. september 2019 22:30
Seinni bylgjan: Í betra standi væri Breki að spila í topp fimm liðunum Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. Handbolti 12. september 2019 17:30
Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. Handbolti 12. september 2019 13:30
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. Handbolti 12. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Handbolti 12. september 2019 10:30
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. Handbolti 12. september 2019 09:00
Guðni Ingvars: Þetta minnir mig á það þegar ég spilaði með Róberti Íslandsmeistarar Selfoss höfðu betur gegn bikarmeisturum FH í fyrstu umferð Olísdeildar karla í kvöld Handbolti 11. september 2019 22:52
Steini Arndal: Við létum Hauk líta helvíti vel út í dag FH tapaði með tveimur mörkum fyrir Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í kvöld Handbolti 11. september 2019 22:23
Gunnar: Grétar kom okkur í gang Þjálfari Hauka var ánægður með sigurinn á HK. Handbolti 11. september 2019 22:03
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-32 | Selfyssingar komu fram hefndum FH og Selfoss mættust fyrir viku í Meistarakeppni HSÍ þar sem FH-ingar höfðu betur, 33-35. Handbolti 11. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-24 | Haukasigur í sveiflukenndum leik Deildarmeistarar síðasta tímabils, Haukar, unnu fjögurra marka sigur á nýliðum HK í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 11. september 2019 22:00
Seinni bylgjan í opinni dagskrá í kvöld Uppgjörsþáttur Olís-deildanna í handbolta, Seinni bylgjan, verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 11. september 2019 14:23
„Spennandi að sjá hvar við stöndum gegn mjög sterku liði Hauka“ Elías Már Halldórsson mætir með HK á sinn gamla heimavöll, Ásvelli, annað kvöld. Handbolti 10. september 2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 26-33 | Öruggt hjá Breiðhyltingum gegn nýliðunum ÍR byrjaði tímabilið með sjö marka sigri á nýliðum Fjölnis. Handbolti 9. september 2019 21:30
Bjarni: Ekki lið sem þú rúllar yfir á fimm mínútum Þjálfari ÍR var ánægður með sigur í fyrsta leik tímabilsins. Handbolti 9. september 2019 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 20-14 | Valur tók tvö stig í fyrsta leik Valur hafði betur gegn Fram í fyrsta leik á Hlíðarenda. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki Valsmanna. Handbolti 9. september 2019 21:15
Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. Handbolti 9. september 2019 12:41
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. Handbolti 8. september 2019 20:45