Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld Handbolti 26. apríl 2018 22:00
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 26. apríl 2018 21:46
Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. Körfubolti 26. apríl 2018 10:30
Kristín: Af því að ég er sterkari en hún þá fæ ég tvær mínútur "Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld. Handbolti 23. apríl 2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-29 │Framarar í bílstjórasætið Fram er komið í 2-1 gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna. Þær geta orðið meistarar með sigri á fimmtudag. Handbolti 23. apríl 2018 21:15
HK spilar í Olís deildinni næsta vetur HK mun spila í Olís deild kvenna á næsta ári eftir sigur á Gróttu í umspili um laust sætii í efstu deild. Handbolti 20. apríl 2018 21:43
Umfjöllun og viðtöl Fram - Valur 28-22 | Fram jafnaði úrslitaeinvígið Fram kom til baka eftir tap á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna og jafnaði metin með sterkum sigri á Val í Safamýrinni í dag. Handbolti 19. apríl 2018 18:45
Stefán: Karen ekki eins og herforingi heldur drottning Fram vann sex marka sigur á Val og jafnaði úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í Safamýrinni í dag. Handbolti 19. apríl 2018 18:09
Sebastian og Rakel taka við Stjörnunni Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag. Handbolti 19. apríl 2018 12:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-22 | Valskonur byrja af krafti Valur tók fyrsta skrefið í átt að Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta með sigri á Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í kvöld. Handbolti 17. apríl 2018 21:30
Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 17. apríl 2018 16:30
Stelpurnar sem mætast í úrslitum reyndu að hitta mark af 20. hæð | Myndband Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Kristín Guðmundsdóttir úr Val tókust á við svakalega þraut til að hita upp fyrir úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna. Handbolti 17. apríl 2018 14:53
Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. Handbolti 17. apríl 2018 14:00
Komið að úrslitastundinni Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari. Handbolti 17. apríl 2018 12:00
„Tuttugu ár síðan Fram vann Val í leik um Íslandsmeistaratitilinn“ Valur og Fram berjast um Íslandsmeistaratitilinn í úrslitum Olís deildar kvenna sem hefjast annað kvöld. Valur er deildarmeistari en Fram bikarmeistari og ríkjandi Íslandsmeistari. Handbolti 16. apríl 2018 19:15
Landsliðskonur halda tryggð við Selfoss Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru búnar að framlengja samninga sína við Olís-deildarliðið. Handbolti 16. apríl 2018 11:00
Bjarni: Sum lið hafa þá taktík að boxa menn Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð ánægður með sitt lið að leik loknum gegn ÍBV í Olís-deildinni en vandaði leikmönnum ÍBV ekki kveðjurnar. Handbolti 15. apríl 2018 21:30
Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur "Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19. Handbolti 14. apríl 2018 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-19 | Valur burstaði Hauka og fer úrslit Valur er komið í úrslitaleik Olís-deildar kvenna eftir stórsigur á Haukum í oddaleik liðanna Handbolti 14. apríl 2018 18:15
Hvað sögðu spekingarnir um rimmur dagsins í Olís-deildinni? Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 14. apríl 2018 09:00
Umfjöllun: Haukar - Valur 22-25 │Valur knúði fram oddaleik Síðasti stundarfjórðungurinn var eign Vals og þær náðu að knúa fram oddaleik. Liðin sem vinnur á laugardaginn er komið í úrslit. Handbolti 12. apríl 2018 21:15
Hrafnhildur: Stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var alls ekki ánægð með dómgæsluna í leik ÍBV og Fram í kvöld. Handbolti 11. apríl 2018 21:10
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-27 | Fram í úrslit Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld. Handbolti 11. apríl 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. Handbolti 9. apríl 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. Handbolti 8. apríl 2018 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. Handbolti 6. apríl 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. Handbolti 5. apríl 2018 21:00
Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. Handbolti 5. apríl 2018 19:33
Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. Handbolti 5. apríl 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum Handbolti 4. apríl 2018 22:45