Leikið í N1-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld en toppbaráttulið Fram situr hjá að þessu sinni. Topplið Vals ferðast til Akureyrar og mætir KA/Þór en Valsstúlkur eru enn taplausar eftir fimmtán leiki í deildinni til þessa og hafa unnið þrettán og gert tvö jafntefli. Handbolti 2. febrúar 2010 13:15
Jóna Sigríður skoraði 17 mörk á móti Víkingi Jóna Sigríður Halldórsdóttir fór á kostum og skoraði 17 mörk í 40-17 sigri Stjörnunnar á Víkingi í Víkinni í dag þegar liðin áttust við í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 30. janúar 2010 18:45
N1-deild kvenna: Haukar lögðu Stjörnuna Haukastúlkur unnu góðan sigur, 26-22, á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í dag en eru þrátt fyrir sigurinn enn í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 23. janúar 2010 17:50
Ekkert breyttist á toppi N1 deildar kvenna í handbolta Þrjú efstu lið N1 deildar kvenna í handbolta, Valur, Fram og Stjarnan, unnu öll örugga heimasigri í dag. Valur vann FH með 15 marka mun, Stjarnan vann KA/Þór með 14 marka mun og Fram vann Hauka með 11 marka mun. Handbolti 16. janúar 2010 18:15
Framkonur fóru létt með Haukana í Safamýrinni Fram vann ellefu marka sigur á Haukum, 32-21, í N1 deild kvenna í handbolta Safamýrinni í dag. Fram hafði mikla yfirburði í leiknum og Haukarnir töpuðu því enn á ný stórt á móti bestu liðum deildarinnar. Íris Björk Símonardóttir og Karen Knútsdóttir voru báðar í miklu stuði hjá Framliðinu í leiknum. Handbolti 16. janúar 2010 16:30
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn ósigraðar Sigurganga Valsstúlkna í N1-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið sótti sterkt lið Fram heim í Safamýrina. Handbolti 12. janúar 2010 21:42
Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna í dag, 35-27, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik. Handbolti 9. janúar 2010 18:05
Valur vann nú löglegan sigur á Haukum Valur vann í dag sigur á Haukum í N1-deild kvenna, 31-27, á heimavelli sínum. Þetta var fyrsti leikur af þremur í deildinni í dag. Handbolti 9. janúar 2010 16:52
Stella Sigurðardóttir: Við áttum allar stjörnuleik Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. Handbolti 6. janúar 2010 22:41
Einar Jónsson: Hrikalega flottur leikur hjá okkur Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins var sáttur með sannfærandi sigur liðsins á meisturum Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 6. janúar 2010 22:25
Atli Hilmarsson: Þær voru betri á öllum sviðum í kvöld Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu óánægður með leik sinna stelpna í kvöld en Stjarnan tapaði þá með fjögurra marka mun fyrir Fram á heimavelli. Handbolti 6. janúar 2010 22:23
Umfjöllun: Sannfærandi Framsigur á meisturunum Framkonur unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í gær, 27-31, á heimavelli meistaranna í Mýrinni. Framliðið hafi mikla yfirburði í seinni hálfleik eftir jafna byrjun í þeim fyrri og náðu sem dæmi mest sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Handbolti 6. janúar 2010 20:52
Framkonur einu marki yfir í hálfleik Fram er einu marki yfir í hálfleik, 14-15, á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. janúar 2010 19:24
Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn. Handbolti 5. janúar 2010 00:01
IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor Kvennalið KR hélt sigurgöngu sinni í Iceland Express-deild kvenna áfram í kvöld. Breyttu engu að liðið væri án þjálfara síns, Benedikts Guðmundssonar, sem er á leið til Kína með karlaliði félagsins. Körfubolti 16. desember 2009 21:04
Berglind og Ólafur best Úrvalslið fyrstu níu umferðanna í N1-deildum karla og kvenna var tilkynnt í dag. Handbolti 16. desember 2009 12:11
N1-deild kvenna. Haukar skelltu Þór/KA Akureyrarstúlkur gerðu ekki góða ferð í bæinn um helgina. Þær töpuðu fyrir Fylki í gær og svo fyrir Haukum í dag, 33-20. Handbolti 13. desember 2009 19:27
N1-deild kvenna: Fylkir marði Akureyri Fylkir nældi í tvö góð stig í N1-deild kvenna í dag er liðið marði tveggja marka sigur á liði Akureyrar, 25-23. Handbolti 12. desember 2009 18:05
N1-deild kvenna: Topplið Vals rúllaði yfir HK Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna en þær unnu fyrirhafnarlítinn stórsigur á HK í dag. Lokatölur 41-22. Handbolti 12. desember 2009 15:57
N1-deild kvenna: FH vann Fylki Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í gærkvöldi. FH vann góðan sigur á Fylki á heimavelli og náði þar með fjögurra stiga forskoti á Árbæinga í deildinni. FH er með tíu stig í fimmta sæti en Fylkir í því sjötta með sex. Handbolti 8. desember 2009 22:38
Valskonur komnar með þriggja stiga forskot á toppnum Valur náði í dag þriggja stiga forskoti í N1 deild kvenna eftir 39 marka stórsigur á nýliðum Víkings, 13-52, í Víkinni. Valskonur sem hafa ekki tapað leik á tímabilinu eru með 18 stig en næstar þeim eru Íslandsmeistarar Stjörnunnar með 15 stig. Handbolti 5. desember 2009 19:00
Hafnarfjarðarliðin unnu bæði góða útisigra Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu í dag góða útisigra í N1 deild kvenna í handbolta. Haukakonur unnu sinn fjórða sigur í röð þegar liðið sótti tvö stig í Digranes og unnu heimastúlkur í HK 34-25. FH vann 39-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan. Handbolti 5. desember 2009 16:23
Skoraði 44 mörk á aðeins sex dögum Hanna Guðrún Stefánsdóttir í kvennahandboltaliði Hauka var sjóðandi heit í síðustu viku en hún fór á kostum í þremur stórsigrum Haukaliðsins í N1 deild kvenna. Hanna endaði vikuna á því að skora 18 mörk í 30-22 sigri Hauka á Fylki á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 30. nóvember 2009 13:45
Valur enn taplaust Valur er enn taplaust í N1-deild kvenna eftir stórsigur á KA/Þór, 35-15, í dag. Valur komst þar með á topp deildarinnar. Handbolti 29. nóvember 2009 15:58
Öruggur sigur Hauka á Fylki Haukar unnu í dag öruggan sigur á Fylki í N1-deild kvenna í handbolta, 30-22. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 28. nóvember 2009 17:42
Karen: Við eigum enn mjög mikið inni „Við vorum að spila fína vörn og fengum góða markvörslu en vorum að klikka dálítið í sóknarleiknum. Það hefði þurft svo lítið til svo að þetta myndi smella hjá okkur og það er óneitanlega svekkjandi. Handbolti 25. nóvember 2009 23:43
Hrafnhildur: Sannfærð um að við tökum þær næst „Við erum enn taplausar og ættum að geta komist á toppinn fyrir jól nema að við misstigum okkur eitthvað illa. Við vorum annars ekki að spila vel í kvöld en það var gott að við náðum að halda okkur inni í leiknum allan tímann,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir sem skoraði fjögur mörk fyrir Val í 21-21 jafntefli liðsins gegn Fram í toppbaráttuleik N1-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2009 23:30
Stefán: Ánægður með vinnusemina og dugnaðinn „Það sem við tökum frá þessum leik er stigið og sú staðreynd að við erum enn taplaus. Þetta var annars mjög kaflaskipt. Byrjunin var skelfileg hjá okkur og Fram komst í 1-5 en eftir leikhlé þá náðum við að snúa leiknum við og komast í 9-6. Handbolti 25. nóvember 2009 23:20
Einar: Þetta var skársti leikurinn okkar í vetur „Þetta fer stundum svona þegar Valur og Fram eigast við. Það er svo mikill hraði í þessum liðum og þau eru rosalega dugleg að refsa að þegar vörnin smellur hjá öðru hvoru liðinu þá koma oft þrjú eða fjögur mörk í kippum. Handbolti 25. nóvember 2009 23:11
Umfjöllun: Hart barist í grannaslag Vals og Fram Það vantar sjaldan upp á baráttuna þegar erkifjendurnir Valur og Fram mætast í kappleikjum og leikur Vals og Fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld var engin undantekning. Handbolti 25. nóvember 2009 20:59