Undirbýr sig fyrir Domino´s deildina með því að spila við NBA-stórstjörnur Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester mætir aftur í Domino´s deildina í körfubolta í haust þar sem hann ætlar að taka annað tímabil með Tindastól. Hann undirbýr sig að kappi fyrir átökin á Íslandi. Körfubolti 8. ágúst 2017 13:30
Sá efnilegasti til Nebraska Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur. Körfubolti 7. ágúst 2017 15:40
KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. Körfubolti 3. ágúst 2017 10:30
Magnús Þór leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Magnús Þór Gunnarsson hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. ágúst 2017 14:53
Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 10. júlí 2017 21:36
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. Körfubolti 6. júlí 2017 20:27
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. Handbolti 29. júní 2017 13:00
Hester spilar með Tindastól í vetur Antonio Hester mun leika aftur með Tindastól í vetur. Körfubolti 24. júní 2017 19:45
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. Körfubolti 22. júní 2017 21:45
Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. Körfubolti 20. júní 2017 17:50
Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. Körfubolti 18. júní 2017 11:00
KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. Körfubolti 12. júní 2017 15:49
Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. Körfubolti 9. júní 2017 07:45
Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 26. maí 2017 15:26
Snorri yfirgefur meistarana og fer í Þorlákshöfn Dominos-deildarlið Þórs frá Þorlákshöfn samdi í dag við miðherjann stóra, Snorra Hrafnkelsson. Körfubolti 25. maí 2017 11:45
Manuel látinn fara frá Skallagrími Spánverjinn litríki stýrir kvennaliði Skallagríms ekki áfram í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 24. maí 2017 13:07
Ferðin hans Ívars smátt og smátt að breytast í eina bestu skíðaferð allra tíma Ívar Ásgrímsson, þjálfari meistaraflokks Hauka, fékk mikla gagnrýni þegar hann stakk af í skíðaferð á miðju tímabili í vetur og sleppti einum leik hjá Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2017 11:30
Keflavík heldur áfram að safna liði Keflavík heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 13. maí 2017 17:15
Tryggvi semur við Þórsara til þriggja ára en spilar líklega ekki með þeim næsta vetur Risinn úr Bárðardalnum stefnir á atvinnumennsku en verður í herbúðum Þórs ef hann hættir við. Körfubolti 12. maí 2017 17:00
Stjarnan bætir við sig Kana sem gæti spilað sem Íslendingur Garðbæingar fá góðan liðsstyrk frá Fjölni fyrir átökin í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 10. maí 2017 21:27
Dagur Kár áfram í Grindavík og Jóhann Árni kemur aftur Grindvíkingar halda einum besta leikmanni Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 10. maí 2017 19:58
Finnur Freyr: Hér er ég ennþá og þið hin getið haldið áfram að efast Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. Körfubolti 10. maí 2017 13:45
Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra. Körfubolti 10. maí 2017 13:13
Viðar heldur kyrru fyrir í Skagafirðinum Viðar Ágústsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól og mun því leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 10. maí 2017 12:30
Fimm í röð eru flottari en fjórir Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð. Körfubolti 6. maí 2017 07:00
Maciej samdi við uppeldisfélagið Körfuknattleiksmaðurinn Maciej Baginski er kominn heim og búinn að semja við Njarðvík. Körfubolti 5. maí 2017 18:43
Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. Körfubolti 5. maí 2017 14:15
Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 5. maí 2017 13:00
Maciej siglir úr Þorlákshöfn Maciej Baginski leikur ekki með Þór Þ. á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 5. maí 2017 08:15
Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum Hinn magnaði körfuknattleiksmaður, Pétur Rúnar Birgisson, skrifaði í dag undir nýjan samning við Tindastól. Körfubolti 4. maí 2017 22:03