Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbænum en Stjarnan náði í 2. sætið Stjarnan vann frábæran sigur á KR, 78-73, í lokaumferð Dominos-deildar karla í kvöld og tryggði sér 2. Sætið í deildinni eftir að Tindastóll tapaði fyrir Haukum fyrir norðan. Körfubolti 9. mars 2017 21:00
Keflavík og Njarðvík geta hjálpað hvoru öðru í kvöld Það er mikið undir í lokaumferð Domino´s deildar karla í kvöld en þá ræst hvaða lið tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið situr eftir með sárt ennið. Körfubolti 9. mars 2017 15:30
Liðin í 5. til 9. sæti geta öll endað með 22 stig Lokaumferð Domino´s deild karla fer fram í kvöld og þar kemur í ljós hvaða lið hreppa síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fréttablaðið skoðar möguleikana. Körfubolti 9. mars 2017 06:30
Nennir ekki dómaratuði úr stúkunni og auglýsir formlega eftir stuðningi Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, vill fá gömlu góðu stemninguna í Sláturhúsið í úrslitakeppninni. Körfubolti 8. mars 2017 10:00
Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. Körfubolti 8. mars 2017 08:30
Ljónagryfjan stóð í ljósum Loga: „Fæ mér árskort í Njarðvík ef hann spilar til 45 ára aldurs“ Kóngurinn í Njarðvík verður tekinn fyrir í Domino´s-Körfuboltakvöldi í kvöld en hér er smá brot úr þætti kvöldsins. Körfubolti 7. mars 2017 15:00
KR-ingar reikna ekki með Kristófer Acox í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn er búinn með körfuboltaferilinn í háskólanum en þarf að klára námið. Körfubolti 7. mars 2017 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarðvíkinga í mark Njarðvík á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 6. mars 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Hraðlestin ræst í Keflavík Keflvíkingar tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld. Körfubolti 6. mars 2017 21:00
Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. Körfubolti 6. mars 2017 09:00
Ótrúleg sigurkarfa hjá Degi Kár í Síkinu Það vantaði ekkert upp á dramatíkinu í Síkinu í gær er Grindavík vann magnaðan sigur á Tindastóli. Körfubolti 6. mars 2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 98-101 | Flautuþristur Dags Kárs réði úrslitum Dagur Kár Jónsson tryggði Grindavík dramatískan sigur á Tindastóli, 98-101, með flautuþristi í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 5. mars 2017 22:45
Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. Körfubolti 5. mars 2017 22:23
Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar "Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Körfubolti 5. mars 2017 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 5. mars 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór Þorl. 86-95 | Skallarnir fallnir Skallagrímur féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir aðeins eins árs veru. Körfubolti 5. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 67-87 | KR-ingar orðnir deildarmeistarar KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út úrslitakeppina með tuttugu stiga sigri á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 87-67. Körfubolti 5. mars 2017 20:45
Nýja Domino´s deildarliðið fékk rasskell á Hlíðarenda Hattarmenn fengu stóran skell í dag í fyrsta leik sínum eftir að liðið tryggði sér sæti meðal þeirra bestu á nýjan leik. Körfubolti 5. mars 2017 17:50
Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru að leka upplýsingum vegna veðmála Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. Körfubolti 4. mars 2017 23:30
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 4. mars 2017 11:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 92-85 | Rosalega mikilvægur sigur hjá Þór Þór frá Akureyri steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld eftir sjö stiga sigur á Njarðvík, 92-85, í lokaleik 20. umferðar í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. Körfubolti 3. mars 2017 21:39
Höttur komst aftur upp í Domino´s deildina í kvöld Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili eftir 32 stiga sigur á Ármanni, 99-67, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Körfubolti 3. mars 2017 20:52
Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. Körfubolti 3. mars 2017 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 2. mars 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. Körfubolti 2. mars 2017 22:15
Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 2. mars 2017 22:00