Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Skallagrímur fellur“

    Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin: Ég var með svima og hausverk

    Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR búið að finna staðgengil Bowen

    KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum.

    Körfubolti