Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið

    Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bonneau: Þetta verður góð sería

    Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fer allt eftir bókinni?

    Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

    Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bonneau og Israel Martin valdir bestir

    Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn

    Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla.

    Körfubolti