Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hnéð fór afar illa hjá Jóni

    Jón Sverrisson, körfuboltamaður hjá Fjölni, verður ekkert meira með liðinu á þessu tímabili og missir örugglega af stórum hluta af því næsta eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hans eru mjög alvarleg. Jón meiddist mjög illa á hné í leik á móti Stjörnunni í Dominosdeildinni á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mætast tvisvar sinnum með lið sín á einum sólarhring

    Ingi Þór Steinþórsson, þjálfar báða meistaraflokkana hjá Snæfelli í körfuboltanum og sömu sögu er að segja af Ágústi Sigurði Björgvinssyni sem þjálfar báða meistaraflokkana hjá Val. Á næsta sólarhring mætast þeir tvisvar sinnum með lið sín.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrstu leikir ársins í karlakörfunni í kvöld

    Dominos-deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld eftir jólafrí en þá fara fram allir sex leikirnir í elleftu umferðinni. Þetta er síðasta umferðin í fyrri hlutanum og eftir hana hafa öll liðin í deildinni mæst.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýr Kani til Keflavíkur

    Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta jólafríið í 3 ár

    Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar engin fyrirstaða fyrir ÍR

    ÍR komst á auðveldan hátt í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld með öruggum sigri, 78-95, á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Áhugaverður ágóðaleikur í Njarðvík

    Njarðvíkingar ætla að láta gott af sér leiða fyrir jólin og á föstudag verður haldinn afar áhugaverður körfuknattleiksleikur í Ljónagryfjunni þar sem ágóðinn mun renna í gott málefni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum

    Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valsmenn fyrstir inn í átta liða úrslit Powerade-bikarsins

    Valsmenn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir 41 stigs sigur á b-liði KR í Vodafone-höllinni í kvöld, 94-54. 1. deildarlið Valsmanna hefur unnið alla átta deildarleiki sína í vetur og átti ekki í miklum vandræðum með Bumbuna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 85-122

    Grindavík vann stórsigur á Fjölni í Dominos-deild karla sem fram fór í Dalhúsum í kvöld. Lokatölur urðu 85-122 og voru Íslandsmeistaranir frábærir. Að sama skapi voru heimamenn í Fjölni líklega að leika sinn versta leik í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Síðasta umferð Dominos-deildar karla fyrir jól

    Í kvöld verður heil umferð í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta eru síðustu deildarleiki liðanna fyrir jól. Allir leikir tíundu umferðar fara fram í kvöld en um helgina verður síðan spilað í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla.

    Körfubolti