Myndasyrpa úr Dominos-deild kvenna Það var líf og fjör í kvennakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2014 22:45
Langþráður sigur hjá KR Keflavík er enn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2014 21:11
Stefnir í spennandi vetur í kvennakörfunni Úrslit leikja í kvennakörfunni hafa oft verið fyrirsjáanleg í gegnum tíðina en það er allt annað upp á teningnum í vetur og útlit fyrir æsispennandi baráttu um fjögur efstu sætin sem skila farseðli í úrslitakeppnina í vor. Körfubolti 5. nóvember 2014 06:00
Ívar: Það má alveg venjast þessu Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka, byrjar veturinn betur en nokkur annar þjálfari. Hann er búinn að vinna 8 leiki og tapa einum með tvö lið. Körfubolti 1. nóvember 2014 09:00
Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:30
Sú 34 ára gamla leiðir deildina í stoðsendingum Þórunn Bjarnadóttir og félagar hennar í kvennaliði Hamars unnu í gær sinn fyrsta leik í Dominos-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann KR 59-51 í Hveragerði. Körfubolti 30. október 2014 10:30
Snæfell hafði betur í Grindavík | Úrslit kvöldsins Þrjú lið efstu og jöfn í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 29. október 2014 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 100-91 | Tyson-Thomas sá um Valskonur Keflavík fagnaði sínum fjórða sigri í Domino's deild kvenna eftir að hafa lagt Val að velli á heimavelli sínum í kvöld, 100-91. Körfubolti 29. október 2014 18:53
Myndir frá sigrum Grindavíkur og Vals í kvöld Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á ferðinni í kvöld og tók myndir frá tveimur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta en þá lauk fjórðu umferðinni. Körfubolti 22. október 2014 21:38
Grindavík, Haukar og Valur unnu öll - sex lið jöfn á toppnum Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar. Körfubolti 22. október 2014 21:11
Verða fimm lið jöfn á toppnum með sex stig? Fjórða umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta klárast í kvöld með þremur leikjum en svo gæti farið að eftir þá verði fimm af átta liðum deildarinnar jöfn að stigum á toppnum. Körfubolti 22. október 2014 15:15
Keflavík vann Íslandsmeistarana Meistaraefnin í Keflavík unnu Íslandsmeistarana í Stykkishólmi. Körfubolti 18. október 2014 16:36
Lele Hardy með enn eina tvennuna - úrslit kvöldsins Arielle Weideman með þrennu í flottum sigri nýliða Breiðabliks á Hamarskonum. Körfubolti 15. október 2014 21:29
Brittany Wilson sleit líklega hásin í kvöld Brittany Wilson, bandaríski bakvörður kvennaliðs KR, meiddist illa í tapinu á móti Snæfelli í 2. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2014 22:55
Tröllatvenna hjá Hardy og Haukar unnu meistaraefnin úr Keflavík Haukar og Snæfell unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu tveggja stiga sigur á meistaraefnunum úr Keflavík en Íslandsmeistarar Snæfells unnu á sama tíma 21 stigs sigur á KR í Vesturbænum. Körfubolti 12. október 2014 21:02
Grindavíkurkonur gáfu í eftir hálfleiksræðuna Grindavík varð fyrsta liðið til að vinna tvo leiki í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir öruggan 23 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks, 80-57, í fyrsta leiknum í 2. umferð í Smáranum í kvöld. Körfubolti 11. október 2014 19:49
Íslandsmeistararnir byrja á sigri | 46 stiga sigur Keflavíkur Domino's deild kvenna í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 8. október 2014 21:25
Brynjar: Erum klárir í slaginn KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 7. október 2014 19:38
KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 7. október 2014 11:24
Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla. Körfubolti 29. september 2014 08:45
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. Körfubolti 27. september 2014 00:01
Valur og Keflavík mætast í úrslitum Lengjubikarsins | Myndir Undanúrslit Lengjubikars kvenna í körfubolta fóru fram í kvöld. Körfubolti 25. september 2014 22:55
Hamar verður án fyrirliðans í vetur Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, verður ekki með liðinu í Domino's deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 12. september 2014 16:45
Bryndís ekki með Keflavík fyrir áramót Bryndís Guðmundsdóttir, körfuboltakonan öfluga, er á leið í heimsreisu og verður þar af leiðandi ekki með Keflavík fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 4. september 2014 14:00
Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. Körfubolti 26. ágúst 2014 14:45
Fyrrum tengdadóttir Michael Jordan spilar með Keflavík Keflvíkingar hafa fundið sér bandarískan leikmann fyrir kvennaliðið sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta en það kemur fram á heimasíðu Keflavíkur að Carmen Tyson-Thomas sé búin að semja við liðið. Körfubolti 12. ágúst 2014 14:30
Sigrún Sjöfn til Svíþjóðar Körfuknattleikskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er gengin í raðir Norrköping Dolphins frá KR. Körfubolti 7. ágúst 2014 12:47
Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3. júlí 2014 06:00
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. Körfubolti 2. júlí 2014 15:28
KKÍ og Landflutningar í samstarf Landflutningar og Körfuknattleikssamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning sín á milli. Körfubolti 10. júní 2014 17:00