Ópera á 50 mínútum Sópransöngkonan Unnur Helga Möller kemur fram á tónleikum á sunnudaginn. Þar ætlar hún að fara í gegnum 500 ára óperusöguna á fimmtíu mínútum. Tónlist 22. mars 2014 09:30
Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. Tónlist 21. mars 2014 19:30
Briem spilar með Bonham Heiðurstónleikar Led Zeppelin fara fram í kvöld í Hörpu. Einvalalið listamanna sér um að flytja tónlist sveitarinnar. Briem og Bonham ætla að tromma saman. Tónlist 21. mars 2014 09:30
Glæðir gamlan smell nýju lífi Kawehi á eitt skemmtilegasta myndband á netinu um þessar mundir. Tónlist 20. mars 2014 23:45
Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. Tónlist 20. mars 2014 19:30
Styrkja vin sinn í kvöld Frábærir listamenn koma fram á tónleikum á Gauknum í kvöld til að styrkja vin sinn og fjölskyldu hans. Tónlist 20. mars 2014 14:30
Friðrik kveður í kirkjum landsins Friðrik Ómar Hjörleifsson heldur í dag í tónleikaferðalag, þar sem hann heimsækir fimmtán kirkjur um allt land. Syngur hann þar sálma og saknaðarsöngva. Tónlist 20. mars 2014 14:00
Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. Tónlist 20. mars 2014 13:30
Kom fram á milli tveggja goðsagna Highlands kom fram í þriðja sinn á ferlinum á eftir Björk og á undan Patti Smith í Hörpu á þriðjudag. Tónlist 20. mars 2014 12:47
Hlustaðu á nýja lagið frá Wu Tang Clan Wu Tang komu öllum að óvörum og gáfu út lag. Tónlist 19. mars 2014 23:14
50 cent myndi aldrei vanvirða Eminem Von er á fullt af nýju efni frá rapparanum. Tónlist 19. mars 2014 22:50
Tóku lagið Happy - grunnskólakór í Bandaríkjunum slær í gegn Myndband fylgir. Tónlist 19. mars 2014 19:30
Ásgeir í fyrsta sæti í Ástralíu Ásgeir Trausti vekur mikla athygli í Ástralíu og er að gera góða hluti þar í landi. Tónlist 19. mars 2014 16:30
Þögull stormur frá Noregi Carl Espen er fulltrúi landsins í Eurovision-keppninni í maí. Tónlist 18. mars 2014 23:45
Senda skeggjaða konu í Eurovision Austurríkismenn treysta á Conchitu Wurst í Kaupmannahöfn í maí. Tónlist 18. mars 2014 23:30
Rolling Stones fresta sjö tónleikum Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma Tónlist 18. mars 2014 22:30
Ásgeir og Lorde á sömu hátíð Ásgeir, Lorde, Foals og London Grammar eru á meðal þeirra sem fram koma á tónleikahátíðinni We Love Green festival. Tónlist 18. mars 2014 16:00
Sprenghlægilegt! Ömmur lesa textann við Drunk in Love Misbýður textasmíði Beyoncé og Jay Z. Tónlist 18. mars 2014 14:30
Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman Tvær risa rokksveitir leggja af stað í ferðalag saman um Bandaríkin í sumar. Tónlist 18. mars 2014 14:00
Ásgeir spilar á Fuji Rock í Japan Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand og margir fleiri Tónlist 18. mars 2014 12:00
Nýliðar sópa til sín tilnefningum Hlustendaverðlaunin 2014 verða afhent í Háskólabíói föstudaginn 21. mars. Verðlaun verða veitt í átta flokkum Tónlist 18. mars 2014 11:30
"Ein efnilegasta söngkona landsins“ Árný Árnadóttir kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveit á þriðjudagskvöldið. Tónlist 17. mars 2014 22:00
Spiluðu sama lagið stanslaust í þrjá daga Útvarpsstöð í San Francisco var með Hot in Herre í loftinu talsvert lengi. Tónlist 17. mars 2014 21:30
Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. Tónlist 17. mars 2014 20:30
Miley syngur Bítlana Söngkonan tekur upp sína útgáfu af Lucy In The Sky With Diamonds. Tónlist 17. mars 2014 20:00
Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. Tónlist 17. mars 2014 14:00