Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Sársaukinn er alltaf til staðar

Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona eignaðist fatlaðan son sem dó ellefu ára í flugvél yfir Atlantshafi. Hann skilur eftir ljúfar minningar. Krabbamein sem greindist á viðkvæmum tíma gerir það hins vegar ekki en það læknaðist. Nú syngur Guðbjörg í Eurovision-keppninni og er nýbúin að gefa út hljómdisk. Lög og textar á honum endurspegla tilfinningar hennar og reynslu.

Lífið
Fréttamynd

Mezzoforte spilar á Svalbarða

Hljómsveitin spilar á Polarjazz-hátíðinni sem er nyrsta djasshátíð heimsins. Meðlimir sveitarinnar þurfa að passa sig á ísbjörnunum.

Tónlist
Fréttamynd

Aukatónleikar til heiðurs Genesis

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway.

Tónlist
Fréttamynd

Eurythmics í glænýjum búningi

Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið.

Tónlist
Fréttamynd

Opinberun Starwalker á Sónar

Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar.

Tónlist
Fréttamynd

Öllu er lokið

Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni.

Tónlist