Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28. nóvember 2016 10:00
Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. Matur 25. nóvember 2016 16:30
Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá. Jól 25. nóvember 2016 10:00
Lystaukandi forréttir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni. Jól 22. nóvember 2016 16:00
Sigraði smákökusamkeppni KORNAX Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman. Matur 12. nóvember 2016 11:00
Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi. Matur 5. nóvember 2016 13:45
Uppskriftir Sigmars í nýrri bók Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega. Matur 21. október 2016 09:17
Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt Matur 10. september 2016 09:30
Eva Laufey gefur út bók með uppáhalds kökuuppskriftunum: Uppskrift að „mömmudraumi“ Í næsta mánuði kemur út glæný kökubók frá sjónvarpskokkinum Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur en í henni verða um áttatíu uppskriftir af uppáhalds kökum Evu. Matur 5. september 2016 11:30
Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði. Matur 27. ágúst 2016 12:00
Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 27. ágúst 2016 11:15
Frændi ofurstans virðist hafa gefið upp háleynilega uppskrift KFC Er þetta uppskriftin háleynilega? Matur 26. ágúst 2016 10:39
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 20. ágúst 2016 10:30
Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20. júlí 2016 09:30
Sumarlegur rækjuréttur: Rækju-taco með pico de gallo Snorri Guðmundsson gefur lesendum hér uppskrift að rækju-taco sem hann smakkaði í Los Angeles. Matur 15. júlí 2016 17:00
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. Matur 30. júní 2016 10:52
Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. Matur 25. júní 2016 10:00
EM ostaídýfa að hætti Evu Laufeyjar Æðisleg ostaídýfa sem er fullkomin með góðu snakki. Matur 10. júní 2016 14:25
Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Einfaldar og ómótstæðilegar bollakökur með hvítsúkkulaðikremi. Matur 27. maí 2016 14:30
Æðislegar kotasælubollur Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina. Matur 27. maí 2016 13:51
Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska. Matur 27. maí 2016 09:33
Eurovision-réttir Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu. Matur 10. maí 2016 15:30
Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10. maí 2016 12:30
Ofurboozt með hnetusmjöri Ótrúlega frískandi boozt með hnetusmjöri, döðlum og vanilluskyri. Matur 2. maí 2016 15:08
Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin. Matur 30. apríl 2016 15:00
Sumarleg sítrónu- og vanillukaka Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum. Matur 29. apríl 2016 11:24
Sumarlegt kjúklingasalat með mexíkó-ostasósu og Doritos Æðislegt kjúklingasalat með bragðmiklum kjúkling, lárperu, mexíkó-ostasósu og Doritos Matur 28. apríl 2016 14:51
Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Ljúffengar vöfflur sem eru stökkar að utan og mjúkar að innan. Matur 17. apríl 2016 13:28
Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar Hægeldað svínakjöt í ljúffengri bbq sósu sem allir ættu að elska Matur 15. apríl 2016 12:37
Mexíkósk skinkuhorn að hætti Evu Laufeyjar Einföld og svakaleg góð skinkuhorn sem allir elska. Matur 7. apríl 2016 10:44