Rauð viðvörun vegna hitans Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu. Erlent 28. júní 2019 06:54
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27. júní 2019 07:52
Hiti gæti farið yfir 25 stig Í dag er búist við suðvestlægum áttum með súld eða rigningu vestantil á landinu. Þykknar upp austantil seinnipartinn og snýr í suðlægari vind og fer að rigna á mestöllu landinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 27. júní 2019 07:19
Bætir í rigninguna í kvöld Bjart og hlýtt á austanverðu landinu, en dálítil væta vestantil. Innlent 26. júní 2019 06:46
Veðurblíðan leikur við Austfirðinga Veðurspá næstu daga lofar góðu fyrir íbúa á Austurlandi en hitinn fer yfir tuttugu stig á fimmtudag. Innlent 25. júní 2019 22:54
Hiti víða yfir 20 stig í dag Allmikil hæð er nú suður af landinu en við Scoresbysund er smálægð sem þokast í norðaustur. Innlent 25. júní 2019 07:34
Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni. Erlent 24. júní 2019 10:39
Hitinn gæti farið í 22 stig Það verður ekki mjög sólríkt sunnan og vestan til á landinu næstu daga. Sólin mun aftur á móti láta sjá sig austan lands . Innlent 24. júní 2019 07:18
Hiti gæti náð 22 stigum um helgina Íbúar á Austurlandi munu njóta góðrar veðurblíðu. Innlent 22. júní 2019 11:18
Gæti séð fyrir endann á þurrkatíð á Vesturlandi Veðurfræðingur segir möguleika á verulegri úrkomu vestan lands eftir helgi. Innlent 21. júní 2019 14:34
Spá allt að 20 stiga hita á austanverðu landinu Vestlæg átt verður ríkjandi á landinu frá og með sunnudegi og fram í næstu viku. Hlýr loftmassi færist yfir landið og verður þá bjart og hlýtt á austanverðu landinu. Innlent 21. júní 2019 08:35
Útiloka ekki rigningu á skraufþurrum svæðum Fárra breytingar er að vænta í veðrinu að sögn veðurfræðings, sem segir að veður dagsins muni svipa til þess sem heilsaði upp á landsmenn í gær. Innlent 20. júní 2019 07:54
Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. Lífið 20. júní 2019 07:00
Hlýnar um helgina Veðrið í dag og á morgun svipar til þess sem hefur verið síðustu daga að sögn veðurfræðings. Innlent 19. júní 2019 07:13
Vilja net veðurstöðva um alla höfuðborgina Tillaga Sjálfstæðismanna um að koma fyrir fimmtíu veðurstöðvum í Reykjavík var vísað til áframhaldandi umfjöllunar í borgarstjórn í gær. Þær eiga að nýtast til að ákvarða staðsetningar á gróðri til að draga úr vindi í borginni. Innlent 19. júní 2019 06:00
Farið að kólna og möguleiki á snjókomu Nú er farið að kólna lítillega á landinu og verður hitinn ekki mikið yfir frostmarki að næturlagi á Norðausturlandi. Innlent 18. júní 2019 07:45
18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Innlent 16. júní 2019 22:14
Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15. júní 2019 20:00
Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. Innlent 15. júní 2019 18:02
Yfir tuttugu gráðum hlýrra en vanalega á Grænlandi og ís í lágmarki Hafísþekjan hefur ekki verið svo lítil á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust og bráðnun á Grænlandsjökli er nú þegar eins og hún gerist mest yfir hásumarið. Erlent 14. júní 2019 21:40
Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. Innlent 14. júní 2019 13:52
Landinn er sólginn í ís í sól og veðurblíðunni Íssalar merkja mikla söluaukningu á ís samanborið við sama tímabil í fyrra. Mannað er á vaktir í ísbúðum eftir veðurspánni og eru hlutastarfsmenn nánast í fullri vinnu. Eigandi ísbúðarinnar Valdísar segir ísinn hvetja til útivistar. Innlent 14. júní 2019 10:15
Áfram góðviðri næstu daga Brýnt er fyrir fólki á Vesturlandi að fara varlega með eld sökum mikilla þurrka og meðfylgjandi hættu á gróðureldum. Innlent 14. júní 2019 07:34
Ráð til að tækla birtuna betur Ráð fyrir þá sem eiga erfitt með svefn yfir sumartímann Lífið 13. júní 2019 22:00
Spá yfir 20 stiga hita í dag Í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings kemur fram að líklegt sé að hitastig fari yfir 20 gráður í innsveitum á Vesturlandi og uppsveitum Suðurlands í dag. Innlent 13. júní 2019 07:35
Veðrið ekki alveg í takt við langtímaspá Einars sem boðaði bleytu í sumar Það stefnir í met sólskinsstunda í Reykjavík í júní mánuði ef fram fer sem horfir. Innlent 12. júní 2019 14:28
Háþrýstimetið í júní slegið Trausti Jónsson segir sólarsyrpuna miklu halda áfram á Suður- og Vesturlandi. Innlent 12. júní 2019 13:17
Hiti gæti náð 25 stigum í dag Sjónir veðurfræðinga beinast að Kirkjubæjarklaustri. Innlent 12. júní 2019 07:35