Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. Innlent 8. mars 2015 21:13
Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. Innlent 8. mars 2015 19:38
Snjóþekja víða um land Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi. Innlent 8. mars 2015 12:03
Hálka og skafrenningur á Hellisheiði Víða um land er hálka og snjóþekja á vegum. Innlent 7. mars 2015 10:23
Segir veturinn langt frá því kaldan og á von á kaldari vetrum næstu ár „Ekki beinlínis kuldaskeið en kólnandi miðað við það sem verið hefur.“ Innlent 6. mars 2015 10:21
Hellisheiðin lokuð Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði. Innlent 6. mars 2015 09:07
Stormur fyrir sunnan og vestan Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. Innlent 6. mars 2015 07:59
Rýmingu aflétt á Patreksfirði Óvissustig þó enn í gildi og snjóflóðahætta víða um land. Innlent 5. mars 2015 09:14
Flughálka víða um land Hálka er á Hellisheiði og Sandskeiði. Mikið er um hálku víða á Suðurlandi og uppsveitum Árnessýslu, þó eitthvað um hálkubletti. Innlent 5. mars 2015 07:12
Búið að opna Þrengslin en Hellisheiði enn lokuð Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú opnað Mosfellsheiði og þar áður veginn við Hafnarfjall. Innlent 4. mars 2015 18:21
Hátt í 50 björgunarmenn að störfum í dag Aðstoðuðu ökumenn í vanda og við rýmingu vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði. Innlent 4. mars 2015 16:59
Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Mjög kröpp lægð gengur yfir landið með hvassviðri og snjókomu. Innlent 4. mars 2015 16:03
Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. Innlent 4. mars 2015 15:25
Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 4. mars 2015 14:57
„Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, Innlent 4. mars 2015 13:54
Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. Innlent 4. mars 2015 12:34
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. Innlent 4. mars 2015 10:38
Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. Innlent 4. mars 2015 09:12
Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. Innlent 4. mars 2015 07:16
Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. Innlent 3. mars 2015 17:56
Vara við stormi á morgun Veðurstofa Íslands býst við stormi eða yfir 20 metrum á sekúndu á landinu. Innlent 3. mars 2015 14:33
Hálka eða hálkublettir á stórum hluta landsins Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjófljóðahættu. Innlent 3. mars 2015 07:33
Hálka víða um land Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og Sandskeiði en hálkublettir í Þrengslum og hálka á Lyngdalsheiði. Innlent 2. mars 2015 07:38
Fyrstu 50 dagar ársins þeir vindasömustu frá 1995 50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. Innlent 2. mars 2015 07:00
Fróðárheiði er ófær Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og eins á Mosfellsheiði en á Suðurlandi er víða nokkur hálka. Innlent 28. febrúar 2015 09:34
Flestar leiðir ófærar á Vestfjörðum Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð eru einnig enn lokaðar vegna snjóflóðahættu. Innlent 27. febrúar 2015 07:42
Tugum komið til bjargar á Hellisheiði og Lyngdalsheiði Björgunarsveitarmenn voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum í Þrengslum, á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þessu heiðum var lokað undir kvöld. Hundruð manna voru þá þegar lentir í vandræðum og komust hvergi. Innlent 27. febrúar 2015 07:31