
Tugum komið til bjargar á Hellisheiði og Lyngdalsheiði
Björgunarsveitarmenn voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum í Þrengslum, á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þessu heiðum var lokað undir kvöld. Hundruð manna voru þá þegar lentir í vandræðum og komust hvergi.