Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. Innlent 16. desember 2014 10:30
Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. Innlent 16. desember 2014 07:44
Mikill vatnsleki í Hörpu Vatn flæddi um stór svæði í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í nótt. Viðvörunarkerfi í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gáfu til kynna að þar væri vatn farð að leka um. Þetta var um hálf fjögur leitið og þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á vettvang skömmu síðar kom í ljós að vatn hafði flætt um nokkur hundruð fermetra svæði á fjórðu hæð yfir salnum Silfurbergi. Innlent 16. desember 2014 07:03
Viðvörun frá Veðurstofunni vegna suðvesturhornsins Veðurstofa Íslands vekur athygli á slæmum veðurhorfum fyrir Suður- og Vesturland á morgun. Innlent 15. desember 2014 15:27
"Hér er bara snjóbylur og læti“ Eiður Ragnarsson, björgunarsveitarmaður á Reyðarfirði, segir að nóg sé að gera hjá björgunarsveitum á Austurlandi. Innlent 14. desember 2014 15:27
Vindmælirinn í Hamarsfirði þoldi ekki álagið Meðalvindur mældist 39 metrar á sekúndu um eittleytið í dag og hviður 67 metrar á sekúndu en svo brotnaði mælirinn. Innlent 14. desember 2014 15:02
Bílar hafa fokið út af Reykjanesbrautinni Mikil ísing er nú á Reykjanesbraut milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Innlent 14. desember 2014 13:33
Mikið að gera hjá björgunarsveitum Aðstoða hefur þurft ökumenn víða um land. Innlent 14. desember 2014 12:24
Fólk á Akureyri hvatt til að halda sig innandyra Mjög slæmt skyggni er í bænum og nánast ófært. Innlent 14. desember 2014 11:41
„Brjálað veður“ Björgunarsveitin á Egilsstöðum hefur aðstoðað fjölda ökumanna í morgun. Innlent 14. desember 2014 10:27
Vindhviður allt að 60 metrar á sekúndu Veðrið verður mjög slæmt á Austurlandi næstu 3-5 tímana. Innlent 14. desember 2014 09:49
Ekkert ferðaveður í dag: Mikil ófærð víða um land Spáð er stormi um allt land en versta veðrið verður á austanlands þar sem búist er við ofsaveðri. Innlent 14. desember 2014 09:05
Ekkert ferðaveður austanlands á sunnudag Spáð er ofsaveðri austanlands á morgun. Innlent 13. desember 2014 22:58
Skólahaldi í hússtjórnarskólanum aflýst vegna veðurs Ekkert verður af jólasýningu nemenda á morgun. Innlent 13. desember 2014 12:25
Almannavarnir vara við bandbrjáluðu veðri Búast má við því að skyggni verði nær ekkert og því útilokað að ferðast. Innlent 13. desember 2014 11:31
Búið að opna Bröttubrekku Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð. Innlent 12. desember 2014 10:06
Ófært um Bröttubrekku Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi. Innlent 12. desember 2014 07:40
Ólafsfjarðarmúla lokað í kvöld vegna snjóflóðahættu Slæm færð er víða á vegum landsins. Innlent 11. desember 2014 22:21
Ófært á Bröttubrekku Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi. Innlent 11. desember 2014 15:24
Skólahald fellur niður Skólahald fellur niður víða vegna veðurs og ófærðar. Innlent 11. desember 2014 07:55
Hálka víðast hvar Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast. Innlent 11. desember 2014 07:27
Sátu föst í blindbyl í klukkutíma Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann. Innlent 10. desember 2014 23:09
Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 10. desember 2014 21:02
Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Innlent 10. desember 2014 19:39
Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. Innlent 10. desember 2014 18:18
Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. Innlent 10. desember 2014 17:58
Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. Innlent 10. desember 2014 17:01
Ferðamenn við Höfðatorg voru skelfingu lostnir yfir vindinum Fuku fyrir utan Höfðatorg og voru föst á umferðareyju. Innlent 10. desember 2014 16:35