Frá Eflu til Samorku Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Viðskipti innlent 28. júní 2019 14:19
Framkvæmdastjóri hættir meðfram breytingum hjá Festi Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 26. júní 2019 16:18
7 leiðir til að hjálpa nýliða að ná árangri í starfi Michael D. Watkins, höfundur bókarinnar The First 90 Days, skrifaði nýverið grein í Harvard Business Review þar sem hann fer yfir 7 atriði sem gott er fyrir stjórnendur að hafa á bakvið eyrað þegar nýr starfsmaður kemur inn í teymið. Kynningar 26. júní 2019 14:00
Benedikt Gíslason nýr bankastjóri Arion Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn nýr bankastjóri Arion banka og tekur hann við stöðunni um komandi mánaðamót. Benedikt hefur umfangsmikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði síðustu tvo áratugi. Viðskipti innlent 25. júní 2019 20:48
Grisham skipuð fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Stephanie Grisham hefur verið skipuð nýr fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins og tekur hún við starfinu af Söruh Huckabee Sanders sem sagði af sér í mars síðastliðinn. Erlent 25. júní 2019 17:43
Upplýsingar bætast við titilinn Gunnlaugur Th. Einarsson hefur verið ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24. júní 2019 11:25
Sex sóttu um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Sex hafa sótt um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en Herdís Gunnarsdóttir, núverandi forstjóri sækir ekki um stöðuna að nýju. Innlent 21. júní 2019 18:04
Frá Mogganum til Kjarnans Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans. Hún hefur þegar hafið störf að því er Kjarninn greinir sjálfur frá. Viðskipti innlent 19. júní 2019 12:40
Fyrrverandi ráðherra sækir um hjá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. Innlent 18. júní 2019 17:55
Formannsskipti hjá Sundsambandinu Björn Sigurðsson er nýr formaður Sundsambands Íslands. Sport 15. júní 2019 15:30
Magnús skipaður framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní síðastliðinn. Innlent 14. júní 2019 18:56
Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla. Innlent 14. júní 2019 16:27
Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14. júní 2019 13:05
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14. júní 2019 11:09
Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. Innlent 14. júní 2019 10:36
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13. júní 2019 18:23
Helgi Áss segir fisk undir steini vegna brottvikningar Háskóli Íslands hefur látið Helga Áss Grétarsson dósent við lagadeildina fara. Innlent 13. júní 2019 11:07
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12. júní 2019 14:33
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. Innlent 11. júní 2019 17:15
Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:25
Sigríður leysir Þorstein af sem forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:16
Egholm hættir hjá Skeljungi Hendrik mun verða stjórn félagsins innan handar um málefni þess og sinna starfi forstjóra þar til eftirmaður hans hefur verið fundinn. Viðskipti innlent 8. júní 2019 09:00
Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7. júní 2019 14:40
Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær. Viðskipti innlent 5. júní 2019 17:21
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5. júní 2019 10:47
„Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“ Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015. Viðskipti innlent 5. júní 2019 09:15
Fyrrverandi sjóðsstjóri hjá GAMMA stofnar sjóðinn Algildi Jóhann Gísli Jóhannesson, sem starfaði áður sem sjóðsstjóri hjá GAMMA Capital Management, hefur komið á fót fagfjárfestasjóðnum Algildi. Viðskipti innlent 5. júní 2019 07:45
Björn ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel Hörður Gunnarsson sem leitt hefur félagið í tæpan áratug lætur af störfum. Viðskipti innlent 4. júní 2019 16:45
Þrír nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar Guðrún Einarsdóttir, Hildigunnur Jónsdóttir og Kristján Már Atlason eru nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4. júní 2019 13:37
Rannveig stýrir Kötlu við hlið föður síns Rannveig Tryggvadóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Kötlu. Fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað. Viðskipti innlent 4. júní 2019 13:11